Torro Rosso prófar Sato aftur 4. desember 2008 07:31 Takuma Sato er reyndur í Formúlu 1 og vonast eftir sæti hjá Torro Rosso á næsta ári. Mynd: Getty Images Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfinga hjá Torro Rosso á ný. Það þykir benda til þess að hann fái annað af tveimur sætum hjá liðinu á næsta ári. Sato keyrði á dögunum með Torro Rosso og var í kapphaupi við Sebastian Buemi og Sebastian Borudais. Sato náði besta tíma á æfingunum og mun æfa með Torro Rosso á Jerez brautinni á Spáni í desember. Því er ljóst að Torro Rosso menn hafa trú á Sato, sem keppti síðast með Super Aguri liðinu, sem lagði upp laupanna. Red Bull samsteypan er eigandi Torro Rosso og vilja auka markaðshlutdeild sína í Japan og Sato þykir álitlegur kostur til að svo megi verða. Formúla 1 er mjög vinsæl í Japan og keppt verður á Fuji brautinni í Japan á næsta ári. Red Bull vill flagga Sato um borð í Formúlu 1 bíl þar í landi. Ákvörðun um ökumenn Torro Rosso verður tekinn eftir æfingar í desember, en mestar líkur eru á að Sato og Sebastian Buemi verði ökumenn liðsins, en Bourdais verði frá að hverfa. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfinga hjá Torro Rosso á ný. Það þykir benda til þess að hann fái annað af tveimur sætum hjá liðinu á næsta ári. Sato keyrði á dögunum með Torro Rosso og var í kapphaupi við Sebastian Buemi og Sebastian Borudais. Sato náði besta tíma á æfingunum og mun æfa með Torro Rosso á Jerez brautinni á Spáni í desember. Því er ljóst að Torro Rosso menn hafa trú á Sato, sem keppti síðast með Super Aguri liðinu, sem lagði upp laupanna. Red Bull samsteypan er eigandi Torro Rosso og vilja auka markaðshlutdeild sína í Japan og Sato þykir álitlegur kostur til að svo megi verða. Formúla 1 er mjög vinsæl í Japan og keppt verður á Fuji brautinni í Japan á næsta ári. Red Bull vill flagga Sato um borð í Formúlu 1 bíl þar í landi. Ákvörðun um ökumenn Torro Rosso verður tekinn eftir æfingar í desember, en mestar líkur eru á að Sato og Sebastian Buemi verði ökumenn liðsins, en Bourdais verði frá að hverfa.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira