Barrichello stal sigrinum af Hamilton 23. ágúst 2009 15:14 Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira