Hamilton biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2009 20:00 Hamilton sést hér skömmustulegur á blaðamannafundi í dag. Nordic Photos/Getty Images Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira