Skuldir Manchester United seldar á tombóluverði 16. mars 2009 10:43 Skuldir enska fótboltafélagsins Manchester United eru nú seldar á tombóluverði þar sem lánadrottnar félagsins eru óttaslegnir yfir skuldastöðu félagsins. Forgangslán félagsins ganga nú kaupum og sölum á 70% af nafnvirði. Í frétt um málið í blaðinu Guardian segir að stuðningsmenn Manchester United hafi lengi haft áhyggjur af skuldum félagsins enda var félagið keypt af bandaríkjamanninum Malcom Glazer með mikilli skuldsetningu sem hann síðan setti yfir á félagið að kaupunum loknum. Raunar líkust kaup Glazer helst skuldsettri yfirtöku á hlutafélagi. Meðan að allt lék í lyndi á fjármálamörkuðum heimsins 2006 til 2007 gekk dæmið upp hjá Glazer enda hægt að fá lán á mjög hagstæðum kjörum. Þessi staða hefur alveg snúist við í fjármálakreppunni. Og þótt Manchester United eigi nú von í að vinna fimm titla á þessu keppnistímabili vegur það þyngra hjá lándrottnum félagsins að það mun missa samning sinn við bandaríska tryggingarrisann AIG um næstu áramót. Sá samningur gaf félaginu tæplega 57 milljónir punda eða um 9 milljarða kr. í aðra hönd. Engar líkur eru taldar á að félagið fái viðlíka upphæð úr næsta kostunarsamningi sínum. Þar að auki er reiknað með félagið, eins og önnur fótboltafélög á Bretlandi, verði að lækka verð á leiki sína til að mæta versnandi efnahag stuðningsmanna sinna í kreppunni. Auk þess munu sjónvarpsréttindi ekki gefa jafnmikið af sér og áður svo dæmi séu tekin. Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Skuldir enska fótboltafélagsins Manchester United eru nú seldar á tombóluverði þar sem lánadrottnar félagsins eru óttaslegnir yfir skuldastöðu félagsins. Forgangslán félagsins ganga nú kaupum og sölum á 70% af nafnvirði. Í frétt um málið í blaðinu Guardian segir að stuðningsmenn Manchester United hafi lengi haft áhyggjur af skuldum félagsins enda var félagið keypt af bandaríkjamanninum Malcom Glazer með mikilli skuldsetningu sem hann síðan setti yfir á félagið að kaupunum loknum. Raunar líkust kaup Glazer helst skuldsettri yfirtöku á hlutafélagi. Meðan að allt lék í lyndi á fjármálamörkuðum heimsins 2006 til 2007 gekk dæmið upp hjá Glazer enda hægt að fá lán á mjög hagstæðum kjörum. Þessi staða hefur alveg snúist við í fjármálakreppunni. Og þótt Manchester United eigi nú von í að vinna fimm titla á þessu keppnistímabili vegur það þyngra hjá lándrottnum félagsins að það mun missa samning sinn við bandaríska tryggingarrisann AIG um næstu áramót. Sá samningur gaf félaginu tæplega 57 milljónir punda eða um 9 milljarða kr. í aðra hönd. Engar líkur eru taldar á að félagið fái viðlíka upphæð úr næsta kostunarsamningi sínum. Þar að auki er reiknað með félagið, eins og önnur fótboltafélög á Bretlandi, verði að lækka verð á leiki sína til að mæta versnandi efnahag stuðningsmanna sinna í kreppunni. Auk þess munu sjónvarpsréttindi ekki gefa jafnmikið af sér og áður svo dæmi séu tekin.
Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira