Ómögulegt að selja FIH bankann við núverandi aðstæður 8. janúar 2009 15:15 Stjórn FIH bankans hefur í fyrsta sinn viðurkennt opinberlega að ekki hafi reynst mögulegt að selja bankann. JP Morgan reyndi hvað hann gat til að selja FIH í nóvember s.l. en án árangurs. Eins og kunnugt er af fréttum í dag hefur FIH gripið til þess ráðs að reka um 100 af starfsmönnum sínum eða fimmta hvern starfsmann bankans. Jafnframt verður nokkrum deildum lokað, þar á meðal hlutabréfadeild bankans. Reiknað er með að bankinn geti sparað 180-200 milljónir danskra kr. í ár með þessum hætti eða um 4 milljarða kr.. Málið hefur vakið mikla athygi í dönskum fjölmiðlum í dag en FIH bankinn er nú í eigu íslenska ríkisins. Fram kemur í tilkynningu frá FIH að hinir íslensku eigendur bankans hafi reynt síðan í október að selja bankann. Í umfjöllun á visir.is um málið í vetur kom fram að Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi, fyrrum eigenda FIH, 500 milljóna evra neyðarlán korteri fyrir hrun Kaupþings í haust. Lán þetta, vel yfir 70 milljarðar kr., var með allsherjarveði í FIH. JP Morgan setti 40 milljarða kr. verðmiða á FIH en samt vildi enginn kaupa. Það var einkum vegna þess að FIH þarf á endurfjármögnun upp á vel yfir 10 milljarða danskra kr. að halda á þessu ári eða yfir 200 milljarða kr.. Spurningin sem vaknar er hvort Seðlabanki Íslands þurfi að koma þar að máli svo FIH fari ekki í þrot. Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórn FIH bankans hefur í fyrsta sinn viðurkennt opinberlega að ekki hafi reynst mögulegt að selja bankann. JP Morgan reyndi hvað hann gat til að selja FIH í nóvember s.l. en án árangurs. Eins og kunnugt er af fréttum í dag hefur FIH gripið til þess ráðs að reka um 100 af starfsmönnum sínum eða fimmta hvern starfsmann bankans. Jafnframt verður nokkrum deildum lokað, þar á meðal hlutabréfadeild bankans. Reiknað er með að bankinn geti sparað 180-200 milljónir danskra kr. í ár með þessum hætti eða um 4 milljarða kr.. Málið hefur vakið mikla athygi í dönskum fjölmiðlum í dag en FIH bankinn er nú í eigu íslenska ríkisins. Fram kemur í tilkynningu frá FIH að hinir íslensku eigendur bankans hafi reynt síðan í október að selja bankann. Í umfjöllun á visir.is um málið í vetur kom fram að Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi, fyrrum eigenda FIH, 500 milljóna evra neyðarlán korteri fyrir hrun Kaupþings í haust. Lán þetta, vel yfir 70 milljarðar kr., var með allsherjarveði í FIH. JP Morgan setti 40 milljarða kr. verðmiða á FIH en samt vildi enginn kaupa. Það var einkum vegna þess að FIH þarf á endurfjármögnun upp á vel yfir 10 milljarða danskra kr. að halda á þessu ári eða yfir 200 milljarða kr.. Spurningin sem vaknar er hvort Seðlabanki Íslands þurfi að koma þar að máli svo FIH fari ekki í þrot.
Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira