Hluthafar Rio Tinto í uppreisn vegna Kínasamnings 17. febrúar 2009 09:37 Stór hópur hluthafa í Rio Tinto segjast ætla að greiða atkvæði gegn samningi félagsins við kínverska ríkisálfélagið Chinalco. Segja þeir að Kínverjarnir fái of mikið fyrir of lítið með samningnum en með honum koma tæplega 20 milljarðar dollara í nýju hlutfé inn í Rio Tinto. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að orðstír forstjóra og stjórnarformanns Rio Tinto, þeirra Tom Albanese og Paul Skinner, sé lagður undir í samningnum. Hluthafarnir hefðu viljað að félagið færi í hlutafjáraukningum meðal þeirra í stað þess að leita til Kínverjanna. Rio Tinto, sem m.a. á álverið í Straumsvík, á í miklum lausafjárvandræðum og var samningnum við Chinalco ætlað að bjarga þeirri stöðu. Rio Tinto þarf að greiða skuldir upp á 20 milljarða dollara á næstu tveimur árum og er fyrsta greiðslan, upp á 8,9 milljarða dollara, á gjalddaga í október. Samkvæmt Guardian er það breska félagið Legal & General sem skipuleggur uppreisn hluthafanna gegn Chinalco samningnum en félagið á 5% hlut í Rio Tinto. Helsta áhyggjumál óánægðra hluthafa er að Chinalco muni nota áhrif sín innan Rio Tinto til að fá ódýrari hrávörur frá Rio en Kínverjar eru stærstu viðskiptavinir Rio Tinto. Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stór hópur hluthafa í Rio Tinto segjast ætla að greiða atkvæði gegn samningi félagsins við kínverska ríkisálfélagið Chinalco. Segja þeir að Kínverjarnir fái of mikið fyrir of lítið með samningnum en með honum koma tæplega 20 milljarðar dollara í nýju hlutfé inn í Rio Tinto. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að orðstír forstjóra og stjórnarformanns Rio Tinto, þeirra Tom Albanese og Paul Skinner, sé lagður undir í samningnum. Hluthafarnir hefðu viljað að félagið færi í hlutafjáraukningum meðal þeirra í stað þess að leita til Kínverjanna. Rio Tinto, sem m.a. á álverið í Straumsvík, á í miklum lausafjárvandræðum og var samningnum við Chinalco ætlað að bjarga þeirri stöðu. Rio Tinto þarf að greiða skuldir upp á 20 milljarða dollara á næstu tveimur árum og er fyrsta greiðslan, upp á 8,9 milljarða dollara, á gjalddaga í október. Samkvæmt Guardian er það breska félagið Legal & General sem skipuleggur uppreisn hluthafanna gegn Chinalco samningnum en félagið á 5% hlut í Rio Tinto. Helsta áhyggjumál óánægðra hluthafa er að Chinalco muni nota áhrif sín innan Rio Tinto til að fá ódýrari hrávörur frá Rio en Kínverjar eru stærstu viðskiptavinir Rio Tinto.
Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira