Læknar banna Massa að keppa 1. september 2009 11:46 Massa slasaðist þegar hann fékk fljúgandi gorm í höfuðið í tímatölkum í Ungverjalandi. Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira