Beyoncé klæðist E-label 27. nóvember 2009 06:00 Ánægðar <B>Ásta Kristjánsdóttir</B> segir fréttirnar af innkaupum <B>Beyoncé</B> mjög ánægjulegar en söngkonan hefur dvalið í London ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z. Beyoncé þykir hafa einstaklega góðan fatasmekk og var valin best klædda kona ársins 2009 af lesendum People. Leggingsbuxurnar, <B>Heavy Metal</B>, sem Beyoncé keypti eru sérstaklega vinsælar í Bretlandi um þessar mundir. Íslenska hönnunarmerkið E-label hefur verið til sölu í tískuversluninni Topshop í London undanfarnar vikur. Bandaríska söngkonan Beyoncé hefur nú bæst í hóp viðskiptavina merkisins. „Yfirmenn í Topshop hringdu í okkur og sögðu okkur frá því að Beyoncé væri stödd í versluninni og hefði keypt Heavy Metal leggings frá E-label. Við urðum auðvitað mjög ánægðar enda mikill heiður fyrir merkið. Þau sögðu okkur að hún hefði mætt þangað með nokkra lífverði með sér og halarófu af æstum aðdáendum. Verslunarstjórinn bauðst til að loka versluninni fyrir hana en hún afþakkaði það," segir Ásta Kristjánsdóttir, sem rekur E-label ásamt Hebu Hallgrímsdóttur, en Ásgrímur Már Friðriksson hannar flíkurnar. Beyoncé er þó ekki eina erlenda stjarnan sem hefur verslað við E-label því fyrrverandi samstarfskona hennar, söngkonan Michelle Williams, pantaði nýverið sex flíkur frá fyrirtækinu. „Við létum breyta þeim aðeins fyrir hana og mér skilst að hún ætli að klæðast fötunum á tónleikum. Það væri mjög gaman að rekast á myndir af þessum konum í fötum frá okkur í nánustu framtíð," segir Ásta og hlær. Beyoncé Knowles hefur verið ein vinsælasta söngkona heims síðastliðinn áratug, en hún sló fyrst í gegn árið 1997 með stúlknasveitinni Destiny's Child, en Michelle Williams var einmitt með henni í þeirri hljómsveit. Hún hefur ætíð vakið mikla athygli fyrir smekklegan klæðnað og var meðal annars valin best klædda kona ársins 2009 af lesendum tímaritsins People. Auk þess rekur hún eigið hönnunarfyrirtæki ásamt móður sinni undir nafninu House of Deréon. [email protected] Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Íslenska hönnunarmerkið E-label hefur verið til sölu í tískuversluninni Topshop í London undanfarnar vikur. Bandaríska söngkonan Beyoncé hefur nú bæst í hóp viðskiptavina merkisins. „Yfirmenn í Topshop hringdu í okkur og sögðu okkur frá því að Beyoncé væri stödd í versluninni og hefði keypt Heavy Metal leggings frá E-label. Við urðum auðvitað mjög ánægðar enda mikill heiður fyrir merkið. Þau sögðu okkur að hún hefði mætt þangað með nokkra lífverði með sér og halarófu af æstum aðdáendum. Verslunarstjórinn bauðst til að loka versluninni fyrir hana en hún afþakkaði það," segir Ásta Kristjánsdóttir, sem rekur E-label ásamt Hebu Hallgrímsdóttur, en Ásgrímur Már Friðriksson hannar flíkurnar. Beyoncé er þó ekki eina erlenda stjarnan sem hefur verslað við E-label því fyrrverandi samstarfskona hennar, söngkonan Michelle Williams, pantaði nýverið sex flíkur frá fyrirtækinu. „Við létum breyta þeim aðeins fyrir hana og mér skilst að hún ætli að klæðast fötunum á tónleikum. Það væri mjög gaman að rekast á myndir af þessum konum í fötum frá okkur í nánustu framtíð," segir Ásta og hlær. Beyoncé Knowles hefur verið ein vinsælasta söngkona heims síðastliðinn áratug, en hún sló fyrst í gegn árið 1997 með stúlknasveitinni Destiny's Child, en Michelle Williams var einmitt með henni í þeirri hljómsveit. Hún hefur ætíð vakið mikla athygli fyrir smekklegan klæðnað og var meðal annars valin best klædda kona ársins 2009 af lesendum tímaritsins People. Auk þess rekur hún eigið hönnunarfyrirtæki ásamt móður sinni undir nafninu House of Deréon. [email protected]
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira