Vettell vill titilinn 2010 2. nóvember 2009 10:03 Sebastian Vettel vann í Kína um helgina og varð í öðru sæti í stigamóti ökumanna. mynd: kappakstur.is Sebastian Vettel sýndi mikinn styrk á nýrri kappakstursbraut í Abu Dhabi í gær og vann keppnina eftir að hafa barist af hörku við Lewis Hamilton í upphafi mótsins. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigamóti ökumanna. McLaren bíll Hamiltons bilaði, en bremsukerfið klikkaði á ögurstundu og liðsmenn kölluðu hann inn í bílskýli eftir góðan sprett. "Það væri gaman að halda áfram á sama hátt á næsta ári, með sigrum. Við höfum unnið 3 sigra í röð hjá Red Bull", sagði Vettel um mótið í gær. "Það er langur vetur framundan og nýr bíll í smíðum. Það verður ekki umtalsverð breyting á bílunum, en bensítankurinn verður stærri, þar sem ekki má setja bensín á bílanna." "Þetta tímabil sem liðið er var mjög skemmtilega og fleiri áttu möguleika á sigri en áður. Það voru bara tvö lið að keppa. Það var miklu meiri spenna í ár og mikið um framúrakstur. Okkur gekk ágætlega, en liðið og ég áttum okkar mistök, en þannig er kappakstur bara. Við verðum enn sterkari á næsta ári", sagði Vettel. Hann verður meðal keppenda í meistaramóti ökumanna í Bejing á morgun, en mótið verður sýnt beint á Stöð 2 Sport kl, 12.00, en Michael Schumacher og Jenson Button verða einnig meðal keppenda. Keppt verður í kappakstri á samhliða braut sem er búið að leggja á Olympíuleikvanginum í Kína. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel sýndi mikinn styrk á nýrri kappakstursbraut í Abu Dhabi í gær og vann keppnina eftir að hafa barist af hörku við Lewis Hamilton í upphafi mótsins. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigamóti ökumanna. McLaren bíll Hamiltons bilaði, en bremsukerfið klikkaði á ögurstundu og liðsmenn kölluðu hann inn í bílskýli eftir góðan sprett. "Það væri gaman að halda áfram á sama hátt á næsta ári, með sigrum. Við höfum unnið 3 sigra í röð hjá Red Bull", sagði Vettel um mótið í gær. "Það er langur vetur framundan og nýr bíll í smíðum. Það verður ekki umtalsverð breyting á bílunum, en bensítankurinn verður stærri, þar sem ekki má setja bensín á bílanna." "Þetta tímabil sem liðið er var mjög skemmtilega og fleiri áttu möguleika á sigri en áður. Það voru bara tvö lið að keppa. Það var miklu meiri spenna í ár og mikið um framúrakstur. Okkur gekk ágætlega, en liðið og ég áttum okkar mistök, en þannig er kappakstur bara. Við verðum enn sterkari á næsta ári", sagði Vettel. Hann verður meðal keppenda í meistaramóti ökumanna í Bejing á morgun, en mótið verður sýnt beint á Stöð 2 Sport kl, 12.00, en Michael Schumacher og Jenson Button verða einnig meðal keppenda. Keppt verður í kappakstri á samhliða braut sem er búið að leggja á Olympíuleikvanginum í Kína.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira