Webber kátur, Vettel hundfúll 29. maí 2010 18:14 Sebastian Vettel, Mark Webber og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í þriðja mótinu í röð og hefur unnið tvö síðustu mót á sannfærandi hátt. Hann er með forystu í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, liðsfélaga sínum sem ræsir þriðji af stað í Istanbúl kappakstrinum í Tyrklandi á morgun. Lewis Hamilton á McLaren er á mili þeirra á ráslínu ásamst Jenson Button á samskonar bíl, en Button vann mótið í fyrra. Webber er ánægður með stöðu mála. "Helgin hefur ekki verið sú auðveldasta hvað undirbúning varðar. Það bilaði vél hjá mér og það gat í raun ekki gerst á betri tíma. Á lokaæfingunni í morgun gekk skrykkjótt að undirbúa sig fyrir tímatökuna og gekk dálítið á afturfótunum, þar til koma að tímatökunni", sagði Webber á fréttamannafundi í dag. "Ég vissi að ég þyrfti að taka á öllu mínu, ekki gefast upp til að ná einhverju fram. Að lokum gekk allt upp, en mér líður ágætlega með stöðuna á ráslínu, en hraði bílsins mætti vera meiri, satt að segja. Ég er í það minnsta á réttum stað á ráslínu. Það var harður slagur um besta tíma og lítill munur á milli, en Seb (astian) var í vandræðum með sinn bíl", sagði Webber. Vettel var mjög ósáttur, þar sem Red Bull bíll hans vinstra framhjóli nokkuð oft þegar hann var að hemla og það hrekkti hann. Mátti berlega sjá á svipbrigðum hans eftir tímatökuna að hann var ekki ánægður. Vettel hefur lent í vandræðum með bíl sinn oftar en einu sinni á árinu. Hamilton var sáttur við stöðuna og hefur trú á að McLaren geti sótt á Red Bull í komandi mótum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Istanbúl kappakstrinum kl. 11:30 á morgun.Sjá brautarlýsingu. Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í þriðja mótinu í röð og hefur unnið tvö síðustu mót á sannfærandi hátt. Hann er með forystu í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, liðsfélaga sínum sem ræsir þriðji af stað í Istanbúl kappakstrinum í Tyrklandi á morgun. Lewis Hamilton á McLaren er á mili þeirra á ráslínu ásamst Jenson Button á samskonar bíl, en Button vann mótið í fyrra. Webber er ánægður með stöðu mála. "Helgin hefur ekki verið sú auðveldasta hvað undirbúning varðar. Það bilaði vél hjá mér og það gat í raun ekki gerst á betri tíma. Á lokaæfingunni í morgun gekk skrykkjótt að undirbúa sig fyrir tímatökuna og gekk dálítið á afturfótunum, þar til koma að tímatökunni", sagði Webber á fréttamannafundi í dag. "Ég vissi að ég þyrfti að taka á öllu mínu, ekki gefast upp til að ná einhverju fram. Að lokum gekk allt upp, en mér líður ágætlega með stöðuna á ráslínu, en hraði bílsins mætti vera meiri, satt að segja. Ég er í það minnsta á réttum stað á ráslínu. Það var harður slagur um besta tíma og lítill munur á milli, en Seb (astian) var í vandræðum með sinn bíl", sagði Webber. Vettel var mjög ósáttur, þar sem Red Bull bíll hans vinstra framhjóli nokkuð oft þegar hann var að hemla og það hrekkti hann. Mátti berlega sjá á svipbrigðum hans eftir tímatökuna að hann var ekki ánægður. Vettel hefur lent í vandræðum með bíl sinn oftar en einu sinni á árinu. Hamilton var sáttur við stöðuna og hefur trú á að McLaren geti sótt á Red Bull í komandi mótum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Istanbúl kappakstrinum kl. 11:30 á morgun.Sjá brautarlýsingu.
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira