Kubica fjórði í frönsku rallmóti 29. nóvember 2010 14:10 Robert Kubica, Formúlu 1 ökumaður Renault. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Kubica hefur áður sprett úr sporti í rallakstri á þessu ári samkvæmt frétt á autosport.com, en fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn Kimi Raikkönen hefur einnig verið í rallmótum ár árinu. Raikkönen er að skoða sín mál fyrir næsta ár og ljóst að hann keppir ekki í Formúlu 1 2011. Raikkönen hefur ekið á Citroen bíl, en Sebastian Loeb varð einmitt heimsmeistara á Citroen í ár, en hann hefur orðið meistari sjö ár í röð. Kubica keppti í móti íi Frakklandi sem kallast Rallye Du Var og fer fram á malbikuðum keppnisleiðum. Hann varð þremur á hálfri mínútu á eftir sigurvegaranum Cedric Roberts á Peugoet 307, Bryan Bouffer á Peugeot 207 og Stephaen Sarrazin á samskonar bíl voru í öðru og þriðja sæti. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Kubica hefur áður sprett úr sporti í rallakstri á þessu ári samkvæmt frétt á autosport.com, en fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn Kimi Raikkönen hefur einnig verið í rallmótum ár árinu. Raikkönen er að skoða sín mál fyrir næsta ár og ljóst að hann keppir ekki í Formúlu 1 2011. Raikkönen hefur ekið á Citroen bíl, en Sebastian Loeb varð einmitt heimsmeistara á Citroen í ár, en hann hefur orðið meistari sjö ár í röð. Kubica keppti í móti íi Frakklandi sem kallast Rallye Du Var og fer fram á malbikuðum keppnisleiðum. Hann varð þremur á hálfri mínútu á eftir sigurvegaranum Cedric Roberts á Peugoet 307, Bryan Bouffer á Peugeot 207 og Stephaen Sarrazin á samskonar bíl voru í öðru og þriðja sæti.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira