Kubica fjórði í frönsku rallmóti 29. nóvember 2010 14:10 Robert Kubica, Formúlu 1 ökumaður Renault. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Kubica hefur áður sprett úr sporti í rallakstri á þessu ári samkvæmt frétt á autosport.com, en fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn Kimi Raikkönen hefur einnig verið í rallmótum ár árinu. Raikkönen er að skoða sín mál fyrir næsta ár og ljóst að hann keppir ekki í Formúlu 1 2011. Raikkönen hefur ekið á Citroen bíl, en Sebastian Loeb varð einmitt heimsmeistara á Citroen í ár, en hann hefur orðið meistari sjö ár í röð. Kubica keppti í móti íi Frakklandi sem kallast Rallye Du Var og fer fram á malbikuðum keppnisleiðum. Hann varð þremur á hálfri mínútu á eftir sigurvegaranum Cedric Roberts á Peugoet 307, Bryan Bouffer á Peugeot 207 og Stephaen Sarrazin á samskonar bíl voru í öðru og þriðja sæti. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Kubica hefur áður sprett úr sporti í rallakstri á þessu ári samkvæmt frétt á autosport.com, en fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn Kimi Raikkönen hefur einnig verið í rallmótum ár árinu. Raikkönen er að skoða sín mál fyrir næsta ár og ljóst að hann keppir ekki í Formúlu 1 2011. Raikkönen hefur ekið á Citroen bíl, en Sebastian Loeb varð einmitt heimsmeistara á Citroen í ár, en hann hefur orðið meistari sjö ár í röð. Kubica keppti í móti íi Frakklandi sem kallast Rallye Du Var og fer fram á malbikuðum keppnisleiðum. Hann varð þremur á hálfri mínútu á eftir sigurvegaranum Cedric Roberts á Peugoet 307, Bryan Bouffer á Peugeot 207 og Stephaen Sarrazin á samskonar bíl voru í öðru og þriðja sæti.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira