Veitingastaðurinn Happ gaf okkur uppskrift af gómsætum möffins-kökum sem seldar eru í Austurstræti og Höfðatorgi.
Takið eftir skreytingunum; jarðaberjunum, vínberjunum og smjörkreminu sem gera kökurnar enn girnilegri.
Happ-möffins
4 egg
4 dl hrásykur
4 dl hveiti/spelt
2 tsk lyftiduft
2 tsk matarsódi
2 tsk kanill
2 tsk vanilla
1 dl olía
6 dl gulrætur
hnetur ef vill
bakið við 175°C
krem:smjör, grískt jógúrt, flórsykur
Happ.is
