Bubba Watson: Draumar mínir hafa aldrei náð svona langt Stefán Hirst Friðriksson skrifar 9. apríl 2012 13:29 Bubba Watson klæðir sig í græna jakkann eftir sinn fyrsta sigur á risamóti. Bandaríkjamaðurinn, Bubba Watson, vann sitt fyrsta risamót í gærkvöldi þegar hann lagði Suður-Afríkumanninn, Louis Oosthuizen, í ótrúlegum bráðabana á Mastersmótinu í golfi. Spennufallið var mikið hjá Bubba eftir mót á blaðamannfundi, en hann var skiljanlega mjög stoltur af afreki sínu í mótinu. „Mér líður ótrúlega. Ég hef aldrei átt draum sem hefur náð svona langt. Ég get ekki sagt að ég hafi búist við þessu. Ég veit ekki hvað gerðist á seinni níu holunum í gærkvöldi. Ég fékk skolla á tólftu braut og náði svo fjórum fuglum í röð eftir. Það gerði það að verkum að ég náði inn í bráðabanann. Þar náði ég þessu ótrúlega höggi úr trjánum og þessvegna er ég hérna að tala við þig í þessum fallega græna jakka," sagði Bubba kátur á blaðamannafundi eftir mót. Bubba átti ótrúlegt högg úr erfiðri stöðu á lokaholu bráðabanans sem tryggði honum á endanum sigurinn. Hann var spurður um hvernig honum tókst að ná svona fullkomnu höggi úr eins erfiðri stöðu og raun bar vitni. „Ég er vanur því að skjóta úr erfiðum aðstæðum. Ég er vanur því að enda í trjánum eða vera utan brautar. Ég labbaði að kúlunni og sá að hún var á fínum stað. Ég náði fullkomnu skoti en legan á kúlunni var ekki eins slæm og hún virtist vera, hún var í rauninni tiltölulega þægileg. Svona er mitt golf. Ég kann ekki við það að spila öruggt. Mig langar alltaf að ná ótrúlegum höggum, hvern langar það ekki? Það er ástæðan fyrir því að ég spila golf - til þess að ná ótrúlegum höggum," bætti Bubba við.Bubba eftir sigurinn.Bubba missti föður sín nýlega úr krabbameini og var hann spurður um hvað faðir hans myndi hafa um málið að segja ef hann væri ennþá lifandi. „Hann myndi segja mér að halda áfram að æfa mig. Hann myndi setja út á nokkur mistök sem ég gerði í mótinu. Nei, að sjálfsögðu myndi hann vera mjög glaður eins og móðir mín var. Ég og hún áttum engin orð eftir mót og grétum bara í fangi hvors annars." bætti Bubba við. Bubba Watson er fjórði á heimslistanum í golfi eftir sigurinn í gær. Hann fór upp um tólf sæti eftir mótið. Golf Mest lesið Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn, Bubba Watson, vann sitt fyrsta risamót í gærkvöldi þegar hann lagði Suður-Afríkumanninn, Louis Oosthuizen, í ótrúlegum bráðabana á Mastersmótinu í golfi. Spennufallið var mikið hjá Bubba eftir mót á blaðamannfundi, en hann var skiljanlega mjög stoltur af afreki sínu í mótinu. „Mér líður ótrúlega. Ég hef aldrei átt draum sem hefur náð svona langt. Ég get ekki sagt að ég hafi búist við þessu. Ég veit ekki hvað gerðist á seinni níu holunum í gærkvöldi. Ég fékk skolla á tólftu braut og náði svo fjórum fuglum í röð eftir. Það gerði það að verkum að ég náði inn í bráðabanann. Þar náði ég þessu ótrúlega höggi úr trjánum og þessvegna er ég hérna að tala við þig í þessum fallega græna jakka," sagði Bubba kátur á blaðamannafundi eftir mót. Bubba átti ótrúlegt högg úr erfiðri stöðu á lokaholu bráðabanans sem tryggði honum á endanum sigurinn. Hann var spurður um hvernig honum tókst að ná svona fullkomnu höggi úr eins erfiðri stöðu og raun bar vitni. „Ég er vanur því að skjóta úr erfiðum aðstæðum. Ég er vanur því að enda í trjánum eða vera utan brautar. Ég labbaði að kúlunni og sá að hún var á fínum stað. Ég náði fullkomnu skoti en legan á kúlunni var ekki eins slæm og hún virtist vera, hún var í rauninni tiltölulega þægileg. Svona er mitt golf. Ég kann ekki við það að spila öruggt. Mig langar alltaf að ná ótrúlegum höggum, hvern langar það ekki? Það er ástæðan fyrir því að ég spila golf - til þess að ná ótrúlegum höggum," bætti Bubba við.Bubba eftir sigurinn.Bubba missti föður sín nýlega úr krabbameini og var hann spurður um hvað faðir hans myndi hafa um málið að segja ef hann væri ennþá lifandi. „Hann myndi segja mér að halda áfram að æfa mig. Hann myndi setja út á nokkur mistök sem ég gerði í mótinu. Nei, að sjálfsögðu myndi hann vera mjög glaður eins og móðir mín var. Ég og hún áttum engin orð eftir mót og grétum bara í fangi hvors annars." bætti Bubba við. Bubba Watson er fjórði á heimslistanum í golfi eftir sigurinn í gær. Hann fór upp um tólf sæti eftir mótið.
Golf Mest lesið Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn