Tilbury tjaldar öllu til á útgáfutónleikum í Iðnó 3. júlí 2012 16:30 Hljómsveitin Tilbury ætlar að fagna útgáfu fyrstu plötu sinnar með veglegum tónleikum í Iðnó á fimmtudagskvöld. Þar verður öllu til tjaldað; platan verður leikin í heild sinni í fyrsta sinn, valinkunnir tónlistarmenn munu aðstoða við tónlistarflutninginn, nýstirnin í Kiriyama Family munu sjá um upphitun og svo verður frumsýnt splúnkunýtt myndband við næstu smáskífu Tilbury, "Drama", sem unnið var af Helga Jóhannssyni og Atla Viðari Þorsteinssyni. Hljómsveitin Tilbury kom inn á sjónarsviðið fyrir um fjórum mánuðum síðan þegar smáskífa þeirra "Tenderloin" hóf að flakka um internetið. Mánuði síðar kom fyrsta breiðskífa sveitarinnar út, Exorcise, sem fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins og Vísis. Exorcise hefur nú setið efst í margar vikur samfleytt á plötulista Gogoyoko og jafnframt á topp tíu lista yfir mest seldu plötur á landinu og lagið "Tenderloin" hefur setið ofarlega á vinsældarlistum útvarpsstöðva síðan það kom út. Dagskráin hefst stundvíslega klukkan 21 og miðaverð er 1800 krónur. Miða má nálgast hér á miði.is. Tónlist Tengdar fréttir Súrrealísk sumargjöf Stórfín frumraun Tilbury, stappfull af grípandi popplögum og forvitnilegum textum. Tónlistinni mætti helst lýsa sem lágstemmdu indípoppi sem veit upp á hár hvaða áhrifum það vill ná fram. Áreynslulausri og grípandi en þó blessunarlega lausri við of augljósa "húkka". 24. maí 2012 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Tilbury ætlar að fagna útgáfu fyrstu plötu sinnar með veglegum tónleikum í Iðnó á fimmtudagskvöld. Þar verður öllu til tjaldað; platan verður leikin í heild sinni í fyrsta sinn, valinkunnir tónlistarmenn munu aðstoða við tónlistarflutninginn, nýstirnin í Kiriyama Family munu sjá um upphitun og svo verður frumsýnt splúnkunýtt myndband við næstu smáskífu Tilbury, "Drama", sem unnið var af Helga Jóhannssyni og Atla Viðari Þorsteinssyni. Hljómsveitin Tilbury kom inn á sjónarsviðið fyrir um fjórum mánuðum síðan þegar smáskífa þeirra "Tenderloin" hóf að flakka um internetið. Mánuði síðar kom fyrsta breiðskífa sveitarinnar út, Exorcise, sem fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins og Vísis. Exorcise hefur nú setið efst í margar vikur samfleytt á plötulista Gogoyoko og jafnframt á topp tíu lista yfir mest seldu plötur á landinu og lagið "Tenderloin" hefur setið ofarlega á vinsældarlistum útvarpsstöðva síðan það kom út. Dagskráin hefst stundvíslega klukkan 21 og miðaverð er 1800 krónur. Miða má nálgast hér á miði.is.
Tónlist Tengdar fréttir Súrrealísk sumargjöf Stórfín frumraun Tilbury, stappfull af grípandi popplögum og forvitnilegum textum. Tónlistinni mætti helst lýsa sem lágstemmdu indípoppi sem veit upp á hár hvaða áhrifum það vill ná fram. Áreynslulausri og grípandi en þó blessunarlega lausri við of augljósa "húkka". 24. maí 2012 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Súrrealísk sumargjöf Stórfín frumraun Tilbury, stappfull af grípandi popplögum og forvitnilegum textum. Tónlistinni mætti helst lýsa sem lágstemmdu indípoppi sem veit upp á hár hvaða áhrifum það vill ná fram. Áreynslulausri og grípandi en þó blessunarlega lausri við of augljósa "húkka". 24. maí 2012 10:30