Mest afslappandi lag allra tíma 11. febrúar 2012 10:00 Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtækisins Radox. Kom í ljós að það var meira afslappandi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Samkvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðarstofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum meðulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Samkvæmt rannsókninni er þetta mest afslappandi lag í heimi."Tíu mest afslappandi lögin:1. Marconi Union – Weightless2. Airstream – Electra3. DJ Shah – Mellomaniac4. Enya – Watermark5. Coldplay – Strawberry Swing6. Barcelona – Please Don't Go7. All Saints – Pure Shores8. Adele - Someone Like You9. Mozart - Canzonetta Sull'aria10. Cafe Del Mar - We Can Fly Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtækisins Radox. Kom í ljós að það var meira afslappandi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Samkvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðarstofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum meðulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Samkvæmt rannsókninni er þetta mest afslappandi lag í heimi."Tíu mest afslappandi lögin:1. Marconi Union – Weightless2. Airstream – Electra3. DJ Shah – Mellomaniac4. Enya – Watermark5. Coldplay – Strawberry Swing6. Barcelona – Please Don't Go7. All Saints – Pure Shores8. Adele - Someone Like You9. Mozart - Canzonetta Sull'aria10. Cafe Del Mar - We Can Fly
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira