Frusciante fjarverandi 8. mars 2012 16:00 John Frusciante með fyrrum félögum sínum. John Frusciante, fyrrum gítarleikari Red Hot Chili Peppers, verður ekki viðstaddur þegar hljómsveitin verður vígð inn í Frægðarhöll rokksins í apríl. Aðrar hljómsveitir sem fá inngöngu í höllina verða Faces/Small Faces, Guns N"Roses og Beastie Boys. Að sögn trommuleikarans Chads Smith ætlar Frusciante ekki að mæta þrátt fyrir að flestir fyrrum meðlimir Red Hot muni láta sjá sig. Frusciante yfirgaf hljómsveitina og ákvað að einbeita sér að sólóferli sínum áður en upptökur á nýjustu plötunni I"m With You hófust. Í skarð hans hljóp Josh Klinghoffer. „Honum fannst eitthvað skrítið að mæta og við virðum alveg þá skoðun hans,“ sagði Smith við Billboard. „Hann er þannig náungi að þegar hann hefur lokið einhverju snýr hann sér alfarið að næsta verkefni. Hann er eiginlega ekkert að spá í Red Hot Chili Peppers núna.“ Frusciante spilaði inn á fimm hljóðversplötur með hljómsveitinni á árunum 1989 til 2006. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
John Frusciante, fyrrum gítarleikari Red Hot Chili Peppers, verður ekki viðstaddur þegar hljómsveitin verður vígð inn í Frægðarhöll rokksins í apríl. Aðrar hljómsveitir sem fá inngöngu í höllina verða Faces/Small Faces, Guns N"Roses og Beastie Boys. Að sögn trommuleikarans Chads Smith ætlar Frusciante ekki að mæta þrátt fyrir að flestir fyrrum meðlimir Red Hot muni láta sjá sig. Frusciante yfirgaf hljómsveitina og ákvað að einbeita sér að sólóferli sínum áður en upptökur á nýjustu plötunni I"m With You hófust. Í skarð hans hljóp Josh Klinghoffer. „Honum fannst eitthvað skrítið að mæta og við virðum alveg þá skoðun hans,“ sagði Smith við Billboard. „Hann er þannig náungi að þegar hann hefur lokið einhverju snýr hann sér alfarið að næsta verkefni. Hann er eiginlega ekkert að spá í Red Hot Chili Peppers núna.“ Frusciante spilaði inn á fimm hljóðversplötur með hljómsveitinni á árunum 1989 til 2006.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira