Hávaði frá umferð fer yfir viðmiðunarmörk við húsveggi þúsunda íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Fyrsta áfanga kortlagningar hávaða frá stórum vegum í þéttbýli er lokið.
Á svæðinu eru meðal annars þjóðvegur 1, Hafnarfjarðarvegur, Reykjanesbraut, Nesbraut, Breiðholtsbraut og Bústaðavegur. Í fyrsta áfanga reyndist hávaði fara yfir viðmiðunarmörk við húsvegg 14 þúsunda íbúða eða hjá allt að 24 þúsund íbúum.- bþh
Þúsundir íbúa búa við hávaða

Tengdar fréttir

Icelandair flaug oftast frá Íslandi
Icelandair flaug allra flugfélaga mest frá Íslandi í júní. Flugfélagið stóð fyrir tæpum 70 prósentum allra utanlandsfluga frá landinu, eða tæplega tólf hundruð ferðum. Túristi.is hefur tekið saman upplýsingar um ferðir allra flugfélaga sem héðan flugu í júní.