Páll Óskar hitar upp fyrir Mika 15. nóvember 2012 13:00 "Ég hlakka mikið til," segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hitar upp fyrir Mika á tónleikum hans í Silfurbergi í Hörpunni 18. desember. "Mér skilst að það komist fyrir 1.200 manns í Silfurberginu. Þetta verða standandi tónleikar, því þetta eiga að vera stuðtónleikar. Mika vill ekki sitjandi áhorfendur og ég held að það sé alveg rakið að láta mig hita upp fyrir hann og koma liðinu í smá gír." Spurður hvort hann sé aðdáandi söngvarans, segist Palli hafa spilað fyrstu plötu hans, Life In Cartoon Motion, "í klessu". "Svo fór plata númer tvö svolítið fram hjá mér en ég er aðeins farinn að tékka á henni núna." Þetta verður í fyrsta sinn á löngum ferli sem Páll Óskar hitar upp fyrir annan tónlistarmann. "Einu skiptin sem ég hef verið á undan einhverjum hefur kannski verið á festivölum eins og á Airwaves sem partur af stærra prógrammi. Það verður bara hressandi að prófa eitthvað nýtt." Palli ætlar annars að taka því rólega um þessi jól. Engin plata er að koma út með honum og engin stór verkefni í farvatninu. "Ég sagði nei við öllum jólatónleikum og öllu því brölti og er farinn að hlakka til jólanna. Ég ætla að njóta þess að vera í jólastússinu." Miðasala á tónleika Mika hefur gengið mjög vel. Enn eru samt einhverjir miðar óseldir og fást þeir á Midi.is. - fb Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
"Ég hlakka mikið til," segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hitar upp fyrir Mika á tónleikum hans í Silfurbergi í Hörpunni 18. desember. "Mér skilst að það komist fyrir 1.200 manns í Silfurberginu. Þetta verða standandi tónleikar, því þetta eiga að vera stuðtónleikar. Mika vill ekki sitjandi áhorfendur og ég held að það sé alveg rakið að láta mig hita upp fyrir hann og koma liðinu í smá gír." Spurður hvort hann sé aðdáandi söngvarans, segist Palli hafa spilað fyrstu plötu hans, Life In Cartoon Motion, "í klessu". "Svo fór plata númer tvö svolítið fram hjá mér en ég er aðeins farinn að tékka á henni núna." Þetta verður í fyrsta sinn á löngum ferli sem Páll Óskar hitar upp fyrir annan tónlistarmann. "Einu skiptin sem ég hef verið á undan einhverjum hefur kannski verið á festivölum eins og á Airwaves sem partur af stærra prógrammi. Það verður bara hressandi að prófa eitthvað nýtt." Palli ætlar annars að taka því rólega um þessi jól. Engin plata er að koma út með honum og engin stór verkefni í farvatninu. "Ég sagði nei við öllum jólatónleikum og öllu því brölti og er farinn að hlakka til jólanna. Ég ætla að njóta þess að vera í jólastússinu." Miðasala á tónleika Mika hefur gengið mjög vel. Enn eru samt einhverjir miðar óseldir og fást þeir á Midi.is. - fb
Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp