Sjötíu manna Todmobile-rokk 16. nóvember 2012 16:00 Hljómsveitin stígur á svið í Eldborgarsalnum í kvöld. „Flækjustigið er afar mikið en með góðu fólki þá gengur þetta upp,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Hljómsveitin heldur sína árlegu tónlistarveislu í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Henni til stuðnings verður kammersveitin sem sá um hljóðfæraleik í sýningu Þjóðleikhússins á Vesalingunum, auk fjörutíu manna kórs. Todmobile verður einnig fjölmennari en áður því slagverksleikarar, bakraddasveit, hljóðgervilsleikarar og fleiri aðstoða sveitina. Samanlagt verða um sjötíu manns á sviðinu þegar mest lætur. Stífar æfingar hafa staðið yfir í Eldborg að undanförnu. „Að geta æft þetta í Eldborg og stillt af sándið með tæknifólkinu er gríðarlega mikilvægt,“ segir Þorvaldur Bjarni. „En svo það sé á hreinu þá er fólk ekkert að fara að mæta á einhverja 18. aldar kammertónleika. Við erum að „blasta“ Todmobile-rokkinu algjörlega. Rokkbandið verður stundum sér en stundum verður bara klassíska sveitin. Í stærstu lögunum, t.d. Betra en nokkuð annað, verðum við með rokksveitina, kammersveitina og svo fjörutíu manna kór.“ Þorvaldi Bjarna líkar vel við Eldborg en Todmobile spilaði þar í fyrsta sinn í fyrra. „Þetta er svolítið okkar heimavöllur. Þetta er akkúrat stærðin sem hentar okkur rosalega vel.“ Nokkrir miðar eru eftir á tónleikana og fást þeir á Harpa.is og Midi.is.- fb Tónlist Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Flækjustigið er afar mikið en með góðu fólki þá gengur þetta upp,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Hljómsveitin heldur sína árlegu tónlistarveislu í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Henni til stuðnings verður kammersveitin sem sá um hljóðfæraleik í sýningu Þjóðleikhússins á Vesalingunum, auk fjörutíu manna kórs. Todmobile verður einnig fjölmennari en áður því slagverksleikarar, bakraddasveit, hljóðgervilsleikarar og fleiri aðstoða sveitina. Samanlagt verða um sjötíu manns á sviðinu þegar mest lætur. Stífar æfingar hafa staðið yfir í Eldborg að undanförnu. „Að geta æft þetta í Eldborg og stillt af sándið með tæknifólkinu er gríðarlega mikilvægt,“ segir Þorvaldur Bjarni. „En svo það sé á hreinu þá er fólk ekkert að fara að mæta á einhverja 18. aldar kammertónleika. Við erum að „blasta“ Todmobile-rokkinu algjörlega. Rokkbandið verður stundum sér en stundum verður bara klassíska sveitin. Í stærstu lögunum, t.d. Betra en nokkuð annað, verðum við með rokksveitina, kammersveitina og svo fjörutíu manna kór.“ Þorvaldi Bjarna líkar vel við Eldborg en Todmobile spilaði þar í fyrsta sinn í fyrra. „Þetta er svolítið okkar heimavöllur. Þetta er akkúrat stærðin sem hentar okkur rosalega vel.“ Nokkrir miðar eru eftir á tónleikana og fást þeir á Harpa.is og Midi.is.- fb
Tónlist Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira