Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 17-22 | Undanúrslit FÍ deildarbikarsins Guðmundur Marinó Ingvarsson í Strandgötu skrifar 26. janúar 2013 13:30 Magnús Erlendsson. Mynd/Steán Fram var fyrsta liðið til að sigra Hauka á tímabilinu þegar liðið vann leik liðanna í undanúrslitum deildarbikarsins í dag í Strandgötu 22-17. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram. Fyrri hálfleikur var rislítill en hann var jafn og spennandi. Jafnt var í hálfleik 10-10. Fram byrjaði seinni hálfleik mun betur og náði fjögurra marka forystu 16-12. Þá skoraði Fram ekki í 11 mínútur en Haukur náðu samt ekki að jafna metin. Eftir að Fram skoraði aftur keyrði liðið yfir slaka Hauka og vann Fram sanngjarnan sigur. Elías Már Halldórsson og Freyr Brynjarsson fengu báðir beint rautt spjald á síðustu mínútunni og ljóst að Haukar áttu ákaflega erfitt með að kyngja fyrsta tapi vertrarins. Einar: Erfitt að spila við okkur þegar menn eru heilirMynd/Vilhelm„Við vorum mjög góðir í seinni hálfleik. Sóknin var betri þá," sagði Einar Jónsson þjálfari Fram en engu að síður lék Fram 11 mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem liðið náði ekki að skora. „Ég var að velta fyrir mér að taka leikhlé og ég var líka að rótera á þessum tímapunkti og svo komu menn með ferskar lappir inn í lokin þannig að það er alltaf spurning hvenær maður á að rótera og hvenær ekki og kannski hittum við á rétta tímapunktinn en jú við skoruðum ekki í einhvern tíma en á móti kom þá hélt vörnin og markvarslan var góð. „Þetta var heilt yfir góður leikur enda vorum við að spila við frábært lið Hauka. Það þarf að spila frábærlega til að sigra þá. „Við erum með ótrúlega marga heila og það er fínn stígandi í þessu. Menn hafa stundað þetta vel og lagt mikið á sig. Við erum með gott lið, ég held að það viti það allir og þetta er spurning hvort þetta smelli og það er erfitt að spila við okkur þegar við erum með meirihluta mannskapsins heilan. Ég tala nú ekki þegar við spilum eins og í dag," sagði Einar Aron: Vorum þungirMynd/Vilhelm„Menn verða að halda haus og kunna að tapa það er mjög mikilvægt. Við vorum þungir og ég fann það á fyrstu æfingunni minni á fimmtudaginn að menn væru þungir eftir erfiða törn og menn hafa æft gríðarlega vel líkamlega," sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka. Við gerðum svolítið af mistökum varnarlega sem á ekki að sjást hjá okkur. Sóknarlega vorum við staðir og við tökum vitlausar ákvarðanir í seinni hálfleik. Framarar voru einfaldlega betri í dag. Svo er óþolandi að menn séu að fá rauð spjöld á síðustu leikmínútunum. „Við vorum lélegir sóknarlega og erum komnir skammt á veg. Sigurbergur og Elías voru rétt tilbúnir fyrir leikinn og við þurfum að spila á þeim til að koma þeim inn í fyrsta leik í deildinni," sagði Aron. Olís-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Fram var fyrsta liðið til að sigra Hauka á tímabilinu þegar liðið vann leik liðanna í undanúrslitum deildarbikarsins í dag í Strandgötu 22-17. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram. Fyrri hálfleikur var rislítill en hann var jafn og spennandi. Jafnt var í hálfleik 10-10. Fram byrjaði seinni hálfleik mun betur og náði fjögurra marka forystu 16-12. Þá skoraði Fram ekki í 11 mínútur en Haukur náðu samt ekki að jafna metin. Eftir að Fram skoraði aftur keyrði liðið yfir slaka Hauka og vann Fram sanngjarnan sigur. Elías Már Halldórsson og Freyr Brynjarsson fengu báðir beint rautt spjald á síðustu mínútunni og ljóst að Haukar áttu ákaflega erfitt með að kyngja fyrsta tapi vertrarins. Einar: Erfitt að spila við okkur þegar menn eru heilirMynd/Vilhelm„Við vorum mjög góðir í seinni hálfleik. Sóknin var betri þá," sagði Einar Jónsson þjálfari Fram en engu að síður lék Fram 11 mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem liðið náði ekki að skora. „Ég var að velta fyrir mér að taka leikhlé og ég var líka að rótera á þessum tímapunkti og svo komu menn með ferskar lappir inn í lokin þannig að það er alltaf spurning hvenær maður á að rótera og hvenær ekki og kannski hittum við á rétta tímapunktinn en jú við skoruðum ekki í einhvern tíma en á móti kom þá hélt vörnin og markvarslan var góð. „Þetta var heilt yfir góður leikur enda vorum við að spila við frábært lið Hauka. Það þarf að spila frábærlega til að sigra þá. „Við erum með ótrúlega marga heila og það er fínn stígandi í þessu. Menn hafa stundað þetta vel og lagt mikið á sig. Við erum með gott lið, ég held að það viti það allir og þetta er spurning hvort þetta smelli og það er erfitt að spila við okkur þegar við erum með meirihluta mannskapsins heilan. Ég tala nú ekki þegar við spilum eins og í dag," sagði Einar Aron: Vorum þungirMynd/Vilhelm„Menn verða að halda haus og kunna að tapa það er mjög mikilvægt. Við vorum þungir og ég fann það á fyrstu æfingunni minni á fimmtudaginn að menn væru þungir eftir erfiða törn og menn hafa æft gríðarlega vel líkamlega," sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka. Við gerðum svolítið af mistökum varnarlega sem á ekki að sjást hjá okkur. Sóknarlega vorum við staðir og við tökum vitlausar ákvarðanir í seinni hálfleik. Framarar voru einfaldlega betri í dag. Svo er óþolandi að menn séu að fá rauð spjöld á síðustu leikmínútunum. „Við vorum lélegir sóknarlega og erum komnir skammt á veg. Sigurbergur og Elías voru rétt tilbúnir fyrir leikinn og við þurfum að spila á þeim til að koma þeim inn í fyrsta leik í deildinni," sagði Aron.
Olís-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira