Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2014 12:33 Hamilton var fljótastur í dag Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Fyrir tímatökuna var ljóst að atvik á æfingum í gær myndi kosta Jean-Eric Vergne 10 sæti á ráslínu. Hægra afturdekkið losnaði undan Toro Rosso bíl hans á brautinni.Pastor Maldonado á Lotus, lenti á vegg strax á fyrsta hring og braut fjöðrunarbúnað og gat ekki tekið meiri þátt í tímatökunni. Ökumannsmistök hans ollu því að rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð til að hægt væri að fjarlægja bíl Maldonado. Maldonado datt út í fyrstu lotu ásamt Kamui Kobayashi og Marcus Ericsson á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Adrian Sutil á Sauber. „Ég veit ekki hvernig en einhvern veginn höfum við gert bílinn verri,“ sagði Hamilton í talstöðinni í fyrstu lotunni. Það munaði innan við hálfri sekúndu á bílunum í 3. til 16. sæti í fyrstu lotunni.Ricciardo var bestur á eftir Mercedes mönnum í dagVísir/GettyNico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India eftir, Daniil Kvyat og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Esteban Gutierrez á Sauber og Kevin Magnussen á McLaren, sátu eftir að lokinni annarri lotu. Vélin í bíl Magnussen bilaði og hann gat því ekki sett tíma í annarri lotu. Þriðja lotan hófst á því að Sebastian Vettel stöðvaði á brautinni og kvartaði yfir því í talstöðinni að hann hefði ekki afl. Rauðum flöggum var veifað aftur og tímatakan stöðvuð tímabundið, meðan Red Bull bíllinn var fjarlægður.Vettel hefur ekki att góða helgi á SpániVísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Nico Rosberg - Mercedes 3.Daniel Ricciardo - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Romain Grosjean - Lotus 6.Kimi Raikkonen - Ferrari 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jenson Button - McLaren 9.Felipe Massa - Williams 10.Sebastian Vettel - Red Bull - setti ekki tíma 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Sergio Perez - Force India 13.Daniil Kvyat - Toro Rosso 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Kevin Magnussen - McLaren 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - mun ræsa aftastur 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham 21.Kamui Kobayash - Caterham Pastor Maldonado - Lotus - setti ekki tíma Keppnin er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 11:30. Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Hamilton vill forðast fleiri einvígi við Rosberg Lewis Hamilton segir að hann geri allt í sínu valdi til að tryggja að einvígi á milli hans og Nico Rosberg, liðsfélaga hans endurtaki sig ekki. Mikil spenna myndaðist á milli þeirra í Bahrain en þar hafði Hamilton betur eftir talsverðar hrókeringar. 4. maí 2014 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Fyrir tímatökuna var ljóst að atvik á æfingum í gær myndi kosta Jean-Eric Vergne 10 sæti á ráslínu. Hægra afturdekkið losnaði undan Toro Rosso bíl hans á brautinni.Pastor Maldonado á Lotus, lenti á vegg strax á fyrsta hring og braut fjöðrunarbúnað og gat ekki tekið meiri þátt í tímatökunni. Ökumannsmistök hans ollu því að rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð til að hægt væri að fjarlægja bíl Maldonado. Maldonado datt út í fyrstu lotu ásamt Kamui Kobayashi og Marcus Ericsson á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Adrian Sutil á Sauber. „Ég veit ekki hvernig en einhvern veginn höfum við gert bílinn verri,“ sagði Hamilton í talstöðinni í fyrstu lotunni. Það munaði innan við hálfri sekúndu á bílunum í 3. til 16. sæti í fyrstu lotunni.Ricciardo var bestur á eftir Mercedes mönnum í dagVísir/GettyNico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India eftir, Daniil Kvyat og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Esteban Gutierrez á Sauber og Kevin Magnussen á McLaren, sátu eftir að lokinni annarri lotu. Vélin í bíl Magnussen bilaði og hann gat því ekki sett tíma í annarri lotu. Þriðja lotan hófst á því að Sebastian Vettel stöðvaði á brautinni og kvartaði yfir því í talstöðinni að hann hefði ekki afl. Rauðum flöggum var veifað aftur og tímatakan stöðvuð tímabundið, meðan Red Bull bíllinn var fjarlægður.Vettel hefur ekki att góða helgi á SpániVísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Nico Rosberg - Mercedes 3.Daniel Ricciardo - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Romain Grosjean - Lotus 6.Kimi Raikkonen - Ferrari 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jenson Button - McLaren 9.Felipe Massa - Williams 10.Sebastian Vettel - Red Bull - setti ekki tíma 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Sergio Perez - Force India 13.Daniil Kvyat - Toro Rosso 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Kevin Magnussen - McLaren 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - mun ræsa aftastur 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham 21.Kamui Kobayash - Caterham Pastor Maldonado - Lotus - setti ekki tíma Keppnin er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 11:30.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Hamilton vill forðast fleiri einvígi við Rosberg Lewis Hamilton segir að hann geri allt í sínu valdi til að tryggja að einvígi á milli hans og Nico Rosberg, liðsfélaga hans endurtaki sig ekki. Mikil spenna myndaðist á milli þeirra í Bahrain en þar hafði Hamilton betur eftir talsverðar hrókeringar. 4. maí 2014 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45
Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00
Hamilton vill forðast fleiri einvígi við Rosberg Lewis Hamilton segir að hann geri allt í sínu valdi til að tryggja að einvígi á milli hans og Nico Rosberg, liðsfélaga hans endurtaki sig ekki. Mikil spenna myndaðist á milli þeirra í Bahrain en þar hafði Hamilton betur eftir talsverðar hrókeringar. 4. maí 2014 22:30
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30