Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Þór/KA stal stigi gegn tíu Valskonum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. júlí 2014 00:01 Vísir/Daníel Valur og Þór/KA skildu jöfn 1-1 í Pepsí deild kvenna í fótbolta á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. Valur var manni færri í rúma klukkustund. Liðin voru mjög skipulögð og gáfu fá færi á sér í leiknum. Það hafði fátt markvert gerst þegar Þór/KA fékk óbeina aukaspyrnu á 29. mínútu en í kjölfarið af henni fékk Mist Edvardsdóttir að líta rauða spjaldið fyrir brot á Lillý Rut Hlynsdóttur í teignum.Þórdís María Aikman varði vítaspyrnu Kayla June Grimsley vel og sá til þess leikurinn var enn markalaus. Einum færri gaf Valur mjög fá færi á sér. Liðið varðist mjög vel og freistaði þess að beita skyndisóknum og upp úr einni slíkri komst Valur yfir á 64. mínútu.Hugrún Arna Jónsdóttir átti frábæra fyrirgjöf frá vinstri sem Elín Metta Jensen skallaði glæsilega í markið. Þór/KA fékk frábært færi strax eftir mark Vals en heilt yfir hélt skipulag Vals mjög vel og Þór/KA átti í miklum vandræðum með að skapa sér færi. Gestirnir gáfust þó aldrei upp og sóknarleikurinn gengi brösuglega og náðu að jafna metin í uppbótartíma en það gerði Andrea Mist Pálsdóttir með góðu skot rétt utan teigs eftir að Valur náði ekki að hreinsa nógu vel frá marki sínu. Þór/KA hélt þriðja sætinu með jafnteflinu en liðið er nú með 18 stig. Valur er sem fyrr í sjötta sæti en nú með 15 stig. Arna Sif: Vantar alla greddu þarna frammi„Þetta var drullu erfitt og það er fáránlegt að við höfum ekki nýtt okkur þetta,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði Þórs/KA eftir leik allt annað en sátt að hafa ekki nýtt liðsmuninn betur. „Í rauninni finnst mér við vera með leikinn allan tímann. Við höldum boltanum og þær fá einn kross og hún er ein á móti þrem og þakkar pent fyrir sig. Við erum ekki að skapa okkur nóg. „Það vantar alla greddu þarna frammi og viljan til að skora. Það hefur vantað í sumar,“ sagði Arna Sif sem var ekki í nokkrum vafa með að Garðar Örn Hinriksson dómari leiksins hafi dæmt rétt þegar hann rak Mist Edvardsdóttur af leikvelli og dæmdi víti. „Þetta er hárrétt. Hún hefði skorað ef hún hefði ekki ýtt henni á stöngina.“ Elín Metta: Stundum stöngin inn og stundum stöngin út„Ég fékk eitt gott færi í viðbót og var óheppinn að boltinn fór rétt framhjá. Þetta var frábær sending frá Hallberu en hann fór ekki inn,“ sagði Elín Metta Jensen um skallafæri sem hún fékk sem hefði getað komið Val tveimur mörkum yfir. Elín Metta skoraði fyrra mark Vals og verður ekki sökuð um að nýta ekki hitt færið sitt í leiknum þegar boltinn fór rétt framhjá úr erfiðu færi. „Mér fannst við nýta okkar tækifæri vel. Við duttum niður og vörðumst vel. Við börðumst allan tímann og sóttum hratt á þær og það gekk upp í eitt skiptið. „Við vorum agaðar í varnarleiknum og það var flott hjá liðinu að sýna þennan karakter og spila þetta lengi einum færri og halda svona vel. „Stundum er það stöngin út og stundum stöngin inn. Við lögðum allt í þetta og því miður dugði það ekki til. „Miðað við að vera 1-0 yfir og það var lítið eftir þá er maður svekktur að taka ekki öll stigin. Aftur á móti verðum við að gera okkur grein fyrir að við vorum einum færri,“ sagði Elín Metta sem var ekki sátt við rauða spjaldið sem Mist Edvardsdóttir fékk. „Mér fannst þetta ekki vera neitt. Hún finnur kannski einhverja snertingu og er sniðug og lætur sig detta. Leiðinlegt að falla í þessa gryfju og dæma víti og rautt.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjá meira
Valur og Þór/KA skildu jöfn 1-1 í Pepsí deild kvenna í fótbolta á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. Valur var manni færri í rúma klukkustund. Liðin voru mjög skipulögð og gáfu fá færi á sér í leiknum. Það hafði fátt markvert gerst þegar Þór/KA fékk óbeina aukaspyrnu á 29. mínútu en í kjölfarið af henni fékk Mist Edvardsdóttir að líta rauða spjaldið fyrir brot á Lillý Rut Hlynsdóttur í teignum.Þórdís María Aikman varði vítaspyrnu Kayla June Grimsley vel og sá til þess leikurinn var enn markalaus. Einum færri gaf Valur mjög fá færi á sér. Liðið varðist mjög vel og freistaði þess að beita skyndisóknum og upp úr einni slíkri komst Valur yfir á 64. mínútu.Hugrún Arna Jónsdóttir átti frábæra fyrirgjöf frá vinstri sem Elín Metta Jensen skallaði glæsilega í markið. Þór/KA fékk frábært færi strax eftir mark Vals en heilt yfir hélt skipulag Vals mjög vel og Þór/KA átti í miklum vandræðum með að skapa sér færi. Gestirnir gáfust þó aldrei upp og sóknarleikurinn gengi brösuglega og náðu að jafna metin í uppbótartíma en það gerði Andrea Mist Pálsdóttir með góðu skot rétt utan teigs eftir að Valur náði ekki að hreinsa nógu vel frá marki sínu. Þór/KA hélt þriðja sætinu með jafnteflinu en liðið er nú með 18 stig. Valur er sem fyrr í sjötta sæti en nú með 15 stig. Arna Sif: Vantar alla greddu þarna frammi„Þetta var drullu erfitt og það er fáránlegt að við höfum ekki nýtt okkur þetta,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði Þórs/KA eftir leik allt annað en sátt að hafa ekki nýtt liðsmuninn betur. „Í rauninni finnst mér við vera með leikinn allan tímann. Við höldum boltanum og þær fá einn kross og hún er ein á móti þrem og þakkar pent fyrir sig. Við erum ekki að skapa okkur nóg. „Það vantar alla greddu þarna frammi og viljan til að skora. Það hefur vantað í sumar,“ sagði Arna Sif sem var ekki í nokkrum vafa með að Garðar Örn Hinriksson dómari leiksins hafi dæmt rétt þegar hann rak Mist Edvardsdóttur af leikvelli og dæmdi víti. „Þetta er hárrétt. Hún hefði skorað ef hún hefði ekki ýtt henni á stöngina.“ Elín Metta: Stundum stöngin inn og stundum stöngin út„Ég fékk eitt gott færi í viðbót og var óheppinn að boltinn fór rétt framhjá. Þetta var frábær sending frá Hallberu en hann fór ekki inn,“ sagði Elín Metta Jensen um skallafæri sem hún fékk sem hefði getað komið Val tveimur mörkum yfir. Elín Metta skoraði fyrra mark Vals og verður ekki sökuð um að nýta ekki hitt færið sitt í leiknum þegar boltinn fór rétt framhjá úr erfiðu færi. „Mér fannst við nýta okkar tækifæri vel. Við duttum niður og vörðumst vel. Við börðumst allan tímann og sóttum hratt á þær og það gekk upp í eitt skiptið. „Við vorum agaðar í varnarleiknum og það var flott hjá liðinu að sýna þennan karakter og spila þetta lengi einum færri og halda svona vel. „Stundum er það stöngin út og stundum stöngin inn. Við lögðum allt í þetta og því miður dugði það ekki til. „Miðað við að vera 1-0 yfir og það var lítið eftir þá er maður svekktur að taka ekki öll stigin. Aftur á móti verðum við að gera okkur grein fyrir að við vorum einum færri,“ sagði Elín Metta sem var ekki sátt við rauða spjaldið sem Mist Edvardsdóttir fékk. „Mér fannst þetta ekki vera neitt. Hún finnur kannski einhverja snertingu og er sniðug og lætur sig detta. Leiðinlegt að falla í þessa gryfju og dæma víti og rautt.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn