Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 13:30 Vísir „Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis. Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
„Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis.
Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38
Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33