„Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. desember 2014 17:30 Katherine sagði Sammy Davis Jr. ekki frá árásinni. Leikkonan Katherine McKee, fyrrverandi kærasta Sammy Davis Jr. heitins, segir í viðtali við New York Daily News að grínistinn Bill Cosby hafi nauðgað sér á áttunda áratug síðustu aldar. „Þá var ég eiginkona Sammys þegar hann var á ferðalögum. Hann var í opnu hjónabandi og við vorum elskhugar. Þannig var það,“ segir Katherine og heldur því fram að Cosby hafi nauðgað sér þegar hún var á ferðalagi með Sammy. „Hann var vinur. Hann vissi að ég var stelpan hans Sammys,“ segir hún og bætir við að atvikið hafi átt sér stað á hótelherbergi grínistans. „Hann sneri mér í hring, kippti nærbuxunum mínum niður og bara tók mig með valdi. Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig. Þetta gerðist svo hratt, kom svo á óvart og var svo ótrúlegt.“ Hún segist aldrei hafa sagt Sammy frá árásinni. „Ég vildi ekki planta þeirri hugsun í höfuð Sammys. Ég var reið við sjálfa mig fyrir að stoppa hann ekki og reyna að sleppa.“ Katherine er ein af mörgum konum sem hafa sakað Cosby um kynferðisbrot síðustu vikur en grínarinn heldur fram sakleysi sínu. Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. 17. desember 2014 16:44 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Leikkonan Katherine McKee, fyrrverandi kærasta Sammy Davis Jr. heitins, segir í viðtali við New York Daily News að grínistinn Bill Cosby hafi nauðgað sér á áttunda áratug síðustu aldar. „Þá var ég eiginkona Sammys þegar hann var á ferðalögum. Hann var í opnu hjónabandi og við vorum elskhugar. Þannig var það,“ segir Katherine og heldur því fram að Cosby hafi nauðgað sér þegar hún var á ferðalagi með Sammy. „Hann var vinur. Hann vissi að ég var stelpan hans Sammys,“ segir hún og bætir við að atvikið hafi átt sér stað á hótelherbergi grínistans. „Hann sneri mér í hring, kippti nærbuxunum mínum niður og bara tók mig með valdi. Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig. Þetta gerðist svo hratt, kom svo á óvart og var svo ótrúlegt.“ Hún segist aldrei hafa sagt Sammy frá árásinni. „Ég vildi ekki planta þeirri hugsun í höfuð Sammys. Ég var reið við sjálfa mig fyrir að stoppa hann ekki og reyna að sleppa.“ Katherine er ein af mörgum konum sem hafa sakað Cosby um kynferðisbrot síðustu vikur en grínarinn heldur fram sakleysi sínu.
Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. 17. desember 2014 16:44 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45
Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31
Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00
Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00
Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30