Hringferð um Ísland stendur Íslendingum ekki til boða Gissur Sigurðsson skrifar 6. febrúar 2015 18:00 „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Heimasíða Iceland Pro Travel Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“ Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira