Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2015 03:06 Gunnar gengur sigurreifur út úr hringnum. vísir/getty Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015 MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Sjá meira
Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015
MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Sjá meira