Vilja að iPhone viti hvað þig vantar áður en þú veist það Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 10:46 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38
Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38
Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00
Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54