Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 14:23 Bieber er staddur á Íslandi. Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49