Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 20:56 Hér má sjá Michael Ballaban, tja, fylgjast með bílnum keyra. mynd/youtube Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48