Gunnar var kominn með ansi mikinn lubba og rakvélin var því rifin upp.
Vélin virðist hafa gefið upp öndina í miðjum átökum ef marka má mynd sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti á Instagram-síðu sinni í kvöld.
Við treystum því að þetta verk verði klárað áður en Gunnar stígur inn í búrið gegn Albert Tumenov um helgina.
Bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.