Kaleo á toppnum í átta löndum Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 13:27 Strákarnir áttu um nóg að snúast með að árita plötur í Amoeba í Los Angeles fyrir helgi. Vísir/Getty Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50
Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02
Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið