Ræða samning vegna útblásturssvindlsins Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 23:43 Vísir/EPA Volkswagen og Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna ræða nú um að semja vegna útblásturssvindls Volkswagen. Ráðuneytið hefur úrskurðað að fyrirtækið hafi brotið gegn lögum. Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Heildarkostnaður fyrirtækisins gæti þó verið mun meiri en það. Fyrirtækið hefur viðurkennt að hafa svindlað á prófunum varðandi útblástur bíla og hefur samþykkt að kaupa kaupa umrædda bíla til baka. Um er að ræða tæplega hálfa milljón bíla í Bandaríkjunum.Samkvæmt heimildum Reuters felur mögulegt samkomulag í sér að VW muni einnig verja tveimur milljörðum dala á næstu tíu árum til stuðnings við notendur rafbíla og annarra umhverfisvænna ökutækja. Þá mun fyrirtækið einnig hjálpa yfirvöldum að kaupa nýjar rútur. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45 Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali. 2. ágúst 2016 12:34 Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9. ágúst 2016 11:45 Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. 28. júní 2016 09:31 Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15. ágúst 2016 09:25 Volkswagen toppar Toyota í sölu VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins. 29. júlí 2016 09:25 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Volkswagen og Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna ræða nú um að semja vegna útblásturssvindls Volkswagen. Ráðuneytið hefur úrskurðað að fyrirtækið hafi brotið gegn lögum. Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Heildarkostnaður fyrirtækisins gæti þó verið mun meiri en það. Fyrirtækið hefur viðurkennt að hafa svindlað á prófunum varðandi útblástur bíla og hefur samþykkt að kaupa kaupa umrædda bíla til baka. Um er að ræða tæplega hálfa milljón bíla í Bandaríkjunum.Samkvæmt heimildum Reuters felur mögulegt samkomulag í sér að VW muni einnig verja tveimur milljörðum dala á næstu tíu árum til stuðnings við notendur rafbíla og annarra umhverfisvænna ökutækja. Þá mun fyrirtækið einnig hjálpa yfirvöldum að kaupa nýjar rútur.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45 Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali. 2. ágúst 2016 12:34 Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9. ágúst 2016 11:45 Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. 28. júní 2016 09:31 Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15. ágúst 2016 09:25 Volkswagen toppar Toyota í sölu VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins. 29. júlí 2016 09:25 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45
Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali. 2. ágúst 2016 12:34
Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9. ágúst 2016 11:45
Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. 28. júní 2016 09:31
Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15. ágúst 2016 09:25
Volkswagen toppar Toyota í sölu VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins. 29. júlí 2016 09:25