Aron Einar: Vikings er núna mitt lið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2016 20:00 Aron Einar Gunnarsson var áberandi þegar Minnesota Vikings vígði nýjan heimavöll í leik liðsins gegn Green Bay Packers í nótt en eins og áður hefur verið fjallað um fékk liðið Víkingaklappið að láni frá íslenska karlalandsliðinu fótbolta. „Þetta var svolítið sérstakt,“ sagði Aron Einar við íþróttadeild í dag. „Maður áttaði sig á því að Víkingaklappið er orðið stórt og heimsfrægt. Því hefur maður tekið eftir nánast hvert sem maður fer.“ Hann segist ekki geta gengið um götur í Englandi án þess að heyra Víkingaklappið. „Annar hver maður sem maður sér á götunni spyr ekki hvernig maður hafi það heldur skellir í eitt skemmtilegt víkingaklapp sem er orðið svolítið þreytt. En það er gaman að þessu og maður sér hvað þetta hefur teygt sig langt út.“ Hann segist lítið hafa fylgst með NFL í gegnum tíðina. Hann horfi á Super Bowl en ekki mikið meira en það. „Maður verður að fara að fylgjast meira með og rífa sig í gang.“Og er Vikings núna þitt lið? „Já, það verður að vera þannig. Það er alveg klárt.“ NFL Tengdar fréttir Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45 Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson var áberandi þegar Minnesota Vikings vígði nýjan heimavöll í leik liðsins gegn Green Bay Packers í nótt en eins og áður hefur verið fjallað um fékk liðið Víkingaklappið að láni frá íslenska karlalandsliðinu fótbolta. „Þetta var svolítið sérstakt,“ sagði Aron Einar við íþróttadeild í dag. „Maður áttaði sig á því að Víkingaklappið er orðið stórt og heimsfrægt. Því hefur maður tekið eftir nánast hvert sem maður fer.“ Hann segist ekki geta gengið um götur í Englandi án þess að heyra Víkingaklappið. „Annar hver maður sem maður sér á götunni spyr ekki hvernig maður hafi það heldur skellir í eitt skemmtilegt víkingaklapp sem er orðið svolítið þreytt. En það er gaman að þessu og maður sér hvað þetta hefur teygt sig langt út.“ Hann segist lítið hafa fylgst með NFL í gegnum tíðina. Hann horfi á Super Bowl en ekki mikið meira en það. „Maður verður að fara að fylgjast meira með og rífa sig í gang.“Og er Vikings núna þitt lið? „Já, það verður að vera þannig. Það er alveg klárt.“
NFL Tengdar fréttir Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45 Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45
Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09