Fékk 57 milljónir fyrir 134 sekúndna bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2016 11:30 Punk eftir niðurlæginguna um helgina. vísir/getty Fjölbragðaglímukappinn CM Punk fór í búrið hjá UFC um síðustu helgi og var niðurlægður. Hann hló þó alla leið í bankann. Punk fékk nefnilega 57 milljónir króna fyrir þær 134 sekúndur sem bardaginn gegn Mickey Gall stóð yfir. Það gerir rúmlega 400 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu. Mikið var látið með komu þessa 37 ára gamla kappa í UFC. Fjölbragðaglíma er mjög vinsæl í Bandaríkjunum og UFC sá fyrir sér góða tekjulind í því að fá Punk í íþróttina þó svo hann hefði engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Hann var eingöngu með leiklistarbakgrunn úr fjölbragðaglímunni. Það sást berlega í bardaganum gegn Gall. Punk óð eins og naut í flagi að Gall sem tók hann strax niður. Þar pakkaði hann Punk saman sem að lokum gafst upp. Punk náði inn hálfu höggi í bardaganum. Ekki er búist við því að hann keppi aftur í UFC en sjálfur segist hann ætla að halda áfram að berjast en það verður annars staðar en í UFC. Þetta var skrípaleikur. Gall fékk aðeins 3,5 milljónir króna í sinn hlut. MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Fjölbragðaglímukappinn CM Punk fór í búrið hjá UFC um síðustu helgi og var niðurlægður. Hann hló þó alla leið í bankann. Punk fékk nefnilega 57 milljónir króna fyrir þær 134 sekúndur sem bardaginn gegn Mickey Gall stóð yfir. Það gerir rúmlega 400 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu. Mikið var látið með komu þessa 37 ára gamla kappa í UFC. Fjölbragðaglíma er mjög vinsæl í Bandaríkjunum og UFC sá fyrir sér góða tekjulind í því að fá Punk í íþróttina þó svo hann hefði engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Hann var eingöngu með leiklistarbakgrunn úr fjölbragðaglímunni. Það sást berlega í bardaganum gegn Gall. Punk óð eins og naut í flagi að Gall sem tók hann strax niður. Þar pakkaði hann Punk saman sem að lokum gafst upp. Punk náði inn hálfu höggi í bardaganum. Ekki er búist við því að hann keppi aftur í UFC en sjálfur segist hann ætla að halda áfram að berjast en það verður annars staðar en í UFC. Þetta var skrípaleikur. Gall fékk aðeins 3,5 milljónir króna í sinn hlut.
MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira