Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2016 23:00 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 fór fram fram í kvöld. Þetta stóra bardagakvöld verður haldið 12. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden í New York. Þetta er fyrsta bardagakvöld UFC í New York eftir að MMA var lögleitt í ríkinu fyrr á þessu ári. Aðalbardagi kvöldsins er á milli Conor McGregor og Eddie Alvarez í léttvigt. Conor er meistari í fjaðurvigt og getur því orðið sá fyrsti til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Að vanda var mikill kjaftur á Conor en þeir Alvarez skiptust á fúkyrðum á fundinum. Atriði kvöldsins var samt þegar Conor var spurður hvaða bardagakappi af þeim sem voru á sviðinu yrði erfiðasti mótherji hans. Áður en Conor gat svarað greip Jeremy Stephens orðið og fór að stæra sig af höggþunga sínum. Conor sneri sér þá við og spurði einfaldlega: hver í fjandanum er þessi náungi? Óborganlegt atriði sem má sjá hér að neðan.Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Everyone is looking for a shot at Conor McGregor at the #UFC205 presser! https://t.co/sHjYqD5xbH— UFC Europe (@UFCEurope) September 27, 2016 MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Blaðamannafundur fyrir UFC 205 fór fram fram í kvöld. Þetta stóra bardagakvöld verður haldið 12. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden í New York. Þetta er fyrsta bardagakvöld UFC í New York eftir að MMA var lögleitt í ríkinu fyrr á þessu ári. Aðalbardagi kvöldsins er á milli Conor McGregor og Eddie Alvarez í léttvigt. Conor er meistari í fjaðurvigt og getur því orðið sá fyrsti til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Að vanda var mikill kjaftur á Conor en þeir Alvarez skiptust á fúkyrðum á fundinum. Atriði kvöldsins var samt þegar Conor var spurður hvaða bardagakappi af þeim sem voru á sviðinu yrði erfiðasti mótherji hans. Áður en Conor gat svarað greip Jeremy Stephens orðið og fór að stæra sig af höggþunga sínum. Conor sneri sér þá við og spurði einfaldlega: hver í fjandanum er þessi náungi? Óborganlegt atriði sem má sjá hér að neðan.Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Everyone is looking for a shot at Conor McGregor at the #UFC205 presser! https://t.co/sHjYqD5xbH— UFC Europe (@UFCEurope) September 27, 2016
MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira