Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2016 11:15 Aldo í síðasta bardaga sínum við Frankie Edgar sem hann vann á stigum. Það verður líklega hans síðasti dans í UFC. vísir/getty Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. Aldo fór í fýlu þegar Conor McGregor fékk að keppa við Eddie Alvarez um léttvigtartitilinn en Aldo bjóst við því að fá bardaga gegn Íranum um fjaðurvigtarbeltið á bardagakvöldinu í New York í nóvember. Margir tóku ummæli svona mátulega alvarlega í ljósi þess að hann var augljóslega bara fúll. Hann var niðurlægður af Conor í desember á síðasta ári og hefur beðið eftir að koma fram hefndum. Hann er enn fúll og enn ákveðinn í því að hætta. „Ég myndi ekki hætta við þó svo mér yrði boðinn bardagi við Conor. Það átti að vera næsti bardagi í fjaðurvigtinni en af því varð ekki. Nú vil ég fara mína eigin leið og losna undan samningi,“ sagði Aldo í viðtali í Brasilíu í gær en er eitthvað sem gæti fengið hann til þess að hætta við? „Þetta er erfitt fyrir mig en það eina rétta fyrir UFC er að sleppa mér. Ég mun ekki keppa fyrir annað bardagasamband. Ég er betri en liðið þar. Það er engin ástæða til þess að fara úr 1. deild í 2. deild þegar ég er á toppnum í 1. deildinni. Ég vil einbeita mér að annarri íþrótt.“ MMA Tengdar fréttir Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. Aldo fór í fýlu þegar Conor McGregor fékk að keppa við Eddie Alvarez um léttvigtartitilinn en Aldo bjóst við því að fá bardaga gegn Íranum um fjaðurvigtarbeltið á bardagakvöldinu í New York í nóvember. Margir tóku ummæli svona mátulega alvarlega í ljósi þess að hann var augljóslega bara fúll. Hann var niðurlægður af Conor í desember á síðasta ári og hefur beðið eftir að koma fram hefndum. Hann er enn fúll og enn ákveðinn í því að hætta. „Ég myndi ekki hætta við þó svo mér yrði boðinn bardagi við Conor. Það átti að vera næsti bardagi í fjaðurvigtinni en af því varð ekki. Nú vil ég fara mína eigin leið og losna undan samningi,“ sagði Aldo í viðtali í Brasilíu í gær en er eitthvað sem gæti fengið hann til þess að hætta við? „Þetta er erfitt fyrir mig en það eina rétta fyrir UFC er að sleppa mér. Ég mun ekki keppa fyrir annað bardagasamband. Ég er betri en liðið þar. Það er engin ástæða til þess að fara úr 1. deild í 2. deild þegar ég er á toppnum í 1. deildinni. Ég vil einbeita mér að annarri íþrótt.“
MMA Tengdar fréttir Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00