Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sæunn Gísladóttir skrifar 19. október 2016 11:30 Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við sama tímabil í fyrra. Vísir/AFP Ferðamenn flykkjast í auknum mæli í verslanir breska tískuvörumerkisins Burberry í Bretlandi, í kjölfar þess að gengi pundsins hefur hrunið gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní hefur gengi pundsins lækkað um tugi prósenta gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. BBC greinir frá því að ferðamenn séu í auknum mæli að flykkjast í verslanir Burberry í Bretlandi. Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við á sama tímabili í fyrra. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að það sé fjölgun ferðamanna sem séu að nýta sér ódýrt gengi pundsins sem hafî drifið þessa aukningu. Um 15 prósent af sölu Burberry kemur frá Bretlandi en engu að síður mun þessi aukning í sölu ýta undir aukinn hagnað í ár, samanborið við síðasta ár. Gengi pundsins hefur fallið um 20 prósent síðan Brexit-kosningarnar svokölluðu áttu sér stað þann 23. júní og hefur gengið gagnvart evrunni lækkað um 16 prósent. Þetta hefur ýtt undir sölu, ekki einungis hjá lúxustískuverslunum heldur almennt í Bretlandi. Erlend kortavelta jókst um 3,4 prósent í ágúst milli ára og sala á netinu jókst um 5,3 prósent.Glamour greindi frá því á dögunum að samkvæmt nýrri úttekt Deloitte er ódýrast að kaupa sér Louis Vuitton töskur og aðra merkjavöru í Bretlandi. Samkvæmt Deloitte er þó búist við breyttum tímum. Ef pundið styrkist ekki aftur bráðlega munu tískuhúsin líklega fljótlega hækka verðið á vörum sínum. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00 Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Ferðamenn flykkjast í auknum mæli í verslanir breska tískuvörumerkisins Burberry í Bretlandi, í kjölfar þess að gengi pundsins hefur hrunið gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní hefur gengi pundsins lækkað um tugi prósenta gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. BBC greinir frá því að ferðamenn séu í auknum mæli að flykkjast í verslanir Burberry í Bretlandi. Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við á sama tímabili í fyrra. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að það sé fjölgun ferðamanna sem séu að nýta sér ódýrt gengi pundsins sem hafî drifið þessa aukningu. Um 15 prósent af sölu Burberry kemur frá Bretlandi en engu að síður mun þessi aukning í sölu ýta undir aukinn hagnað í ár, samanborið við síðasta ár. Gengi pundsins hefur fallið um 20 prósent síðan Brexit-kosningarnar svokölluðu áttu sér stað þann 23. júní og hefur gengið gagnvart evrunni lækkað um 16 prósent. Þetta hefur ýtt undir sölu, ekki einungis hjá lúxustískuverslunum heldur almennt í Bretlandi. Erlend kortavelta jókst um 3,4 prósent í ágúst milli ára og sala á netinu jókst um 5,3 prósent.Glamour greindi frá því á dögunum að samkvæmt nýrri úttekt Deloitte er ódýrast að kaupa sér Louis Vuitton töskur og aðra merkjavöru í Bretlandi. Samkvæmt Deloitte er þó búist við breyttum tímum. Ef pundið styrkist ekki aftur bráðlega munu tískuhúsin líklega fljótlega hækka verðið á vörum sínum.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00 Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15
Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00
Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent