Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2016 13:55 Lewis Hamilton var þriðjung úr sekúndu á undan Nico Rosberg í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.Fyrsta lota Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, hann var 0,851 sekúndu á undan Kimi Raikkonen á Ferrari. Rosberg var ekki nema fimmti í fyrstu lotunni, hann var rétt rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu umferð voru Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir, Esteban Ocon á Manor og Kevin Magnussen á Renault.Önnur lota Hamilton var aftur fljótastur í annarri umferð. Rosberg var þó talsvert nær eða rétt rúmlega 0,1 sekúndu á eftir Hamilton. Red Bull menn spiluðu leikinn þannig að þeir settu tíma á ofur-mjúku dekkjunum öfugt við aðra sem notuðu últra-mjúku dekkin sem eru ögn mýkri en þau ofur mjúku. Þeir ætla því að keyra lengra inn í keppnina á morgun. Í annarri lotunni duttu út; Haas ökumennirnir, Pascal Wehrlein á Manor, Jolyon Palmer á Renault, Jenson Button á McLaren og Valtteri Bottas á Williams.Þriðja lota Í fyrstu tilraun í þriðju lotunni tókst Hamilton að vera fljótari en Rosberg svo munaði þriðjung úr sekúndu. Rosbberg virtist ætla að hafa Hamilton en hann fjaraði út undir lok hringsins og endaði þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á morgun, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.Fyrsta lota Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, hann var 0,851 sekúndu á undan Kimi Raikkonen á Ferrari. Rosberg var ekki nema fimmti í fyrstu lotunni, hann var rétt rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu umferð voru Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir, Esteban Ocon á Manor og Kevin Magnussen á Renault.Önnur lota Hamilton var aftur fljótastur í annarri umferð. Rosberg var þó talsvert nær eða rétt rúmlega 0,1 sekúndu á eftir Hamilton. Red Bull menn spiluðu leikinn þannig að þeir settu tíma á ofur-mjúku dekkjunum öfugt við aðra sem notuðu últra-mjúku dekkin sem eru ögn mýkri en þau ofur mjúku. Þeir ætla því að keyra lengra inn í keppnina á morgun. Í annarri lotunni duttu út; Haas ökumennirnir, Pascal Wehrlein á Manor, Jolyon Palmer á Renault, Jenson Button á McLaren og Valtteri Bottas á Williams.Þriðja lota Í fyrstu tilraun í þriðju lotunni tókst Hamilton að vera fljótari en Rosberg svo munaði þriðjung úr sekúndu. Rosbberg virtist ætla að hafa Hamilton en hann fjaraði út undir lok hringsins og endaði þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á morgun, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00
Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00
Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45