Svissnesk úr í sögulegu lágmarki Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2016 12:00 Swatch-úr hafa notið mikilla vinsælda. Vísir/EPA Útlit er fyrir að um 20 milljón svissnesk úr verði seld úr landi á árinu, og hafa þau aldrei verið jafn fá síðan árið 1984. Bloomberg greinir frá því að á fyrstu tíu mánuðum ársins hafi fjöldi útfluttra úra dregist saman um ellefu prósent samanborið við síðasta ár. Ef fer sem horfir munu úrin ná sömu lægð og árið 1984 þegar tölvuúr voru í tísku. Fjöldi úraframleiðenda, meðal annars Vacheron, Constantin, Cartier og Vulcain hafa fækkað starfsfólki undanfarið, en Swatch, einn þekktasti úraframleiðandi Sviss, hefur ekki tilkynnt um slíkt þó að kostnaður hafi aukist. Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Útlit er fyrir að um 20 milljón svissnesk úr verði seld úr landi á árinu, og hafa þau aldrei verið jafn fá síðan árið 1984. Bloomberg greinir frá því að á fyrstu tíu mánuðum ársins hafi fjöldi útfluttra úra dregist saman um ellefu prósent samanborið við síðasta ár. Ef fer sem horfir munu úrin ná sömu lægð og árið 1984 þegar tölvuúr voru í tísku. Fjöldi úraframleiðenda, meðal annars Vacheron, Constantin, Cartier og Vulcain hafa fækkað starfsfólki undanfarið, en Swatch, einn þekktasti úraframleiðandi Sviss, hefur ekki tilkynnt um slíkt þó að kostnaður hafi aukist.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira