Tónlistamaðurinn Teitur Magnússon, sem er þessa stundina að vinna að nýrri breiðskífu, setti saman þennan fjölbreytta og hressa föstudagslagalista fyrir lesendur Lífsins. Þetta mun Teitur hlusta á inn í helgina.
Föstudagsplaylista Lífsins má einnig finna á Spotify undir notandanafninu Vísir.