Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. febrúar 2017 14:00 Vettel í dekkjaprófunum Pirelli á síðasta ári. Prófanirnar á braut Ferrari voru helst til leynilegar í ár. Vísir/Getty Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. Aðstæður voru kaldar og blautar og Vettel skautaði út af og eins og áður segir skaðaði 2015 árgerð Ferrari bílsins. Ætlunin var að halda prófunum áfram í gær en ekkert varð af því. Enn á eftir að ákvarða hvenær prófunum verður haldið áfram. Pirelli hefur verið að reyna að endurbæta regndekkin sín eftir mikla gagnrýni frá ökumönnum á síðasta ári. Formúlu 1 liðin munu öll aka regndekkjunum hluta af síðasta deginum í fyrstu æfingalotunni á Katalóníubrautinni, að því gefnu að ekki verði búið að rigna fyrr í æfingalotunni. Dekkin frá Pirelli verða 25% breiðari í ár og hefur dekkjaframleiðandinn verið að prófa þau með aðstoð Mercedes, Red Bull og Ferrari. Liðin hafa notað endurhannaða bíla frá 2015. Þeim hefur verið breytt þannig að þeir skili um það bil jafn miklu niðurtogi og bílar ársins munu gera. Formúla Tengdar fréttir Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. Aðstæður voru kaldar og blautar og Vettel skautaði út af og eins og áður segir skaðaði 2015 árgerð Ferrari bílsins. Ætlunin var að halda prófunum áfram í gær en ekkert varð af því. Enn á eftir að ákvarða hvenær prófunum verður haldið áfram. Pirelli hefur verið að reyna að endurbæta regndekkin sín eftir mikla gagnrýni frá ökumönnum á síðasta ári. Formúlu 1 liðin munu öll aka regndekkjunum hluta af síðasta deginum í fyrstu æfingalotunni á Katalóníubrautinni, að því gefnu að ekki verði búið að rigna fyrr í æfingalotunni. Dekkin frá Pirelli verða 25% breiðari í ár og hefur dekkjaframleiðandinn verið að prófa þau með aðstoð Mercedes, Red Bull og Ferrari. Liðin hafa notað endurhannaða bíla frá 2015. Þeim hefur verið breytt þannig að þeir skili um það bil jafn miklu niðurtogi og bílar ársins munu gera.
Formúla Tengdar fréttir Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30