Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2017 11:57 Björn Einarsson, annar frambjóðanda til formannsembættis KSÍ, var glaðbeittur þegar Vísir hitti á hann fyrir utan Höllina í Vestmannaeyjum í morgun, þar sem ársþing sambandsins mun fara fram. „Tilfinningin er mjög góð og ég hlakka til dagsins. Það hefur verið gríðarlega mikill undirbúningur og mikið af fundum. Allt ferlið hefur verið afar hollt fyrir KSÍ,“ sagði Björn. „Ég held að dagurinn eigi eftir að færa okkur góða stöðu mála.“ Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Bæði hann og Guðni Bergsson, mótframbjóðandi hans, komu til Vestmannaeyja í gær og Björn neitar því ekki að gærkvöldið hafi verið pólitískt. „Spennustigið var ansi hátt hér í Eyjum og samtöl í öllum hornum. En það er bara gott og hollt.“ Hann segist ekki vera búinn að telja þau atkvæði sem hann telur örugg. „Ég er bara stoltur af mínum undirbúningi í aðdraganda þessara kosnina. Ég hef lagt allt í þetta og nú er að sjá hvað kemur úr kjörkössunum.“ Björn útilokar ekki að þeir sem eru óákveðnir í upphafi fundar gætu haft mikil áhrif. „Ég held að það séu alveg klárlega atkvæði sem eru þannig. En ég tel samt að menn komi til þingsins með ákveðnar skoðanir.“ KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira
Björn Einarsson, annar frambjóðanda til formannsembættis KSÍ, var glaðbeittur þegar Vísir hitti á hann fyrir utan Höllina í Vestmannaeyjum í morgun, þar sem ársþing sambandsins mun fara fram. „Tilfinningin er mjög góð og ég hlakka til dagsins. Það hefur verið gríðarlega mikill undirbúningur og mikið af fundum. Allt ferlið hefur verið afar hollt fyrir KSÍ,“ sagði Björn. „Ég held að dagurinn eigi eftir að færa okkur góða stöðu mála.“ Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Bæði hann og Guðni Bergsson, mótframbjóðandi hans, komu til Vestmannaeyja í gær og Björn neitar því ekki að gærkvöldið hafi verið pólitískt. „Spennustigið var ansi hátt hér í Eyjum og samtöl í öllum hornum. En það er bara gott og hollt.“ Hann segist ekki vera búinn að telja þau atkvæði sem hann telur örugg. „Ég er bara stoltur af mínum undirbúningi í aðdraganda þessara kosnina. Ég hef lagt allt í þetta og nú er að sjá hvað kemur úr kjörkössunum.“ Björn útilokar ekki að þeir sem eru óákveðnir í upphafi fundar gætu haft mikil áhrif. „Ég held að það séu alveg klárlega atkvæði sem eru þannig. En ég tel samt að menn komi til þingsins með ákveðnar skoðanir.“
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40