Hamilton: Ferrari bíllinn fljótastur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. mars 2017 08:30 Fernando Alonso, Lewis Hamilton, Daniel Ricciardo og Sebastian Vettel á blaðamannafundi í morgun. Vísir/Getty Þrefaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn og ökumaður Mercedes liðsins, Lewis Hamilton segir að Ferrari bíllinn sé sá fljótasti um þessar mundir. Hamilton telur að Ferrari sé líklegasta liðið til að vinna keppnina í Melbourne, Ástralíu um helgina. Hamilton byggir ályktun sína á frábærum árangri Ferrari á æfingum fyrir tímabilið. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen, ökumenn Ferrari settu tvo hröðustu hringi æfinganna og bíllinn var afar áreiðanlegur. „Mér sýnist Ferrari vera fljótastir; þeir eru klárlega líklegastir en Sebastian [Vettel] er að reyna að hafa hemil á sér,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi í morgun. Hamilton bætti við að hann væri spenntur að sjá hvað Red Bull myndi koma með til Ástralíu. „Við sáum þá ekki koma með margar uppfærslur á æfingum, svo ég geri ráð fyrir að þeir komi með eitthvað.“ Hamilton er þó bjartsýnn á að Mercedes liðið geti haldið áfram á sigurbraut. „Eftir því sem ég best veit hefur ekkert lið varið heimsmeistaratitil sinn í gegnum reglubreytingar, við erum hingað komin til að gera það sem enginn hefur gert,“ sagði Hamilton að lokum. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. 23. mars 2017 07:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00 Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. 23. mars 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrefaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn og ökumaður Mercedes liðsins, Lewis Hamilton segir að Ferrari bíllinn sé sá fljótasti um þessar mundir. Hamilton telur að Ferrari sé líklegasta liðið til að vinna keppnina í Melbourne, Ástralíu um helgina. Hamilton byggir ályktun sína á frábærum árangri Ferrari á æfingum fyrir tímabilið. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen, ökumenn Ferrari settu tvo hröðustu hringi æfinganna og bíllinn var afar áreiðanlegur. „Mér sýnist Ferrari vera fljótastir; þeir eru klárlega líklegastir en Sebastian [Vettel] er að reyna að hafa hemil á sér,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi í morgun. Hamilton bætti við að hann væri spenntur að sjá hvað Red Bull myndi koma með til Ástralíu. „Við sáum þá ekki koma með margar uppfærslur á æfingum, svo ég geri ráð fyrir að þeir komi með eitthvað.“ Hamilton er þó bjartsýnn á að Mercedes liðið geti haldið áfram á sigurbraut. „Eftir því sem ég best veit hefur ekkert lið varið heimsmeistaratitil sinn í gegnum reglubreytingar, við erum hingað komin til að gera það sem enginn hefur gert,“ sagði Hamilton að lokum. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. 23. mars 2017 07:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00 Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. 23. mars 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. 23. mars 2017 07:00
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30
Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00
Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. 23. mars 2017 20:30