Segja enn stærri og lúmskari tölvuárás í gangi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2017 20:07 Byggir árásin á sama grunni og hin svokallaða WannaCry vísir/epa Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. AFP greinir frá. Byggir hún á sama grunni og hin svokallaða WannaCry veira sem sýkt hefur um 300 þúsund tölvur víða um. Í stað þess þó að frysta gögn og krefja eigendur þeirra um lausnarfé lúrir veiran í bakgrunni sýktra tölva og notar þær sem námuvél fyrir rafrænan gjaldmiðil. Gjaldmiðillinn sem um ræðir nefnist Monero og er af sama tagi og Bitcoin og aðrir rafrænir gjaldmiðlar. Hægt er að nota tölvur til þess að búa til nýjar rafrænar myndir eða „grafa þær upp.“ Sérfræðingar hjá netöryggisfyrirtækinu Proofpoint telja að tölvuþrjótarnir sem standa að baki veirunni, sem nefnd hefur verið Adylkuzz, hafa haft þúsundi dollara í formi rafræns gjaldmiðils upp úr krafsinu til þessa. Telja þeir að árásin hafi mögulega byrjað í apríl en erfitt getur reynst fyrir notendur að verða veirunnar varir vegna þess að hún lúrir í bakgrunni án þess að hafa afgerandi áhrif á tölvuna. Tölvuárásir Tengdar fréttir Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00 WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. AFP greinir frá. Byggir hún á sama grunni og hin svokallaða WannaCry veira sem sýkt hefur um 300 þúsund tölvur víða um. Í stað þess þó að frysta gögn og krefja eigendur þeirra um lausnarfé lúrir veiran í bakgrunni sýktra tölva og notar þær sem námuvél fyrir rafrænan gjaldmiðil. Gjaldmiðillinn sem um ræðir nefnist Monero og er af sama tagi og Bitcoin og aðrir rafrænir gjaldmiðlar. Hægt er að nota tölvur til þess að búa til nýjar rafrænar myndir eða „grafa þær upp.“ Sérfræðingar hjá netöryggisfyrirtækinu Proofpoint telja að tölvuþrjótarnir sem standa að baki veirunni, sem nefnd hefur verið Adylkuzz, hafa haft þúsundi dollara í formi rafræns gjaldmiðils upp úr krafsinu til þessa. Telja þeir að árásin hafi mögulega byrjað í apríl en erfitt getur reynst fyrir notendur að verða veirunnar varir vegna þess að hún lúrir í bakgrunni án þess að hafa afgerandi áhrif á tölvuna.
Tölvuárásir Tengdar fréttir Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00 WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00
WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43