Toto Wolff hefur enduruppgötvað ást sína á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2017 22:30 Toto Wolff er kátur með ástandið í Formúlu 1. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30
Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15
Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17
Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30