Ætlar að spila glænýtt efni frá Gus Gus Tinni Sveinsson skrifar 22. september 2017 19:30 Biggi veira mun svala þorsta fjölmargra aðdáenda Gus Gus og gefa þeim forsmekkinn að nýju efni á morgun. Vísir/Stefán Annað kvöld ætla tveir af þekktustu plötusnúðum landsins að snúa bökum saman og koma fram á skemmtistaðnum Paloma í Naustinni. Biggi veira úr Gus Gus er aðalnúmerið en honum til halds og trausts verður Thor úr Thule Records. Biggi veira stendur í ströngu þessa dagana. Nýlega gaf Gus Gus út nýtt lag, Featherlight, og gerði sveitin víðreist á tónlistarhátíðum í sumar. Biggi mun einnig spila víða um heim næstu mánuði undir merkjunum Mexico DJ Tour og er uppákoman á Paloma einskonar upphitun fyrir það. Ljóst er að fjölmarga aðdáendur Gus Gus hlakkar til að heyra nýtt efni frá sveitinni og lofar Biggi aðdáendum að spila það á morgun. Sveitin kemur einnig fram á Iceland Airwaves í byrjun nóvember. Thor, eða Þórhallur Skúlason, er þekktur sem prímus mótorinn á bak við íslensku plötuútgáfuna Thule Records. Thule Records hefur risið úr dvala upp á síðkastið og ferðast Þórhallur þessi misserin út um allan heim og spilar á vinsælum klúbbum.Hér eru nánari upplýsingar um kvöldið. Hægt er að fá forsmekkinn með því að hlusta á „Electro Shock“-syrpu frá Bigga veiru hér fyrir neðan.Hér fyrir neðan má síðan heyra flotta syrpu frá Thor. Tengdar fréttir GusGus frumsýnir myndband við fyrsta lagið af nýju plötunni Hljómsveitin GusGus, sem skipuð er þeim Bigga Veiru og Daníel Ágúst, sendir í dag frá sér myndband við lag af nýrri plötu sem kemur út í haust. 29. júní 2017 17:45 GusGus á Airwaves í ár 40 ný atriði tilkynnt fyrir tónlistarhátíðina. 10. ágúst 2017 11:36 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Annað kvöld ætla tveir af þekktustu plötusnúðum landsins að snúa bökum saman og koma fram á skemmtistaðnum Paloma í Naustinni. Biggi veira úr Gus Gus er aðalnúmerið en honum til halds og trausts verður Thor úr Thule Records. Biggi veira stendur í ströngu þessa dagana. Nýlega gaf Gus Gus út nýtt lag, Featherlight, og gerði sveitin víðreist á tónlistarhátíðum í sumar. Biggi mun einnig spila víða um heim næstu mánuði undir merkjunum Mexico DJ Tour og er uppákoman á Paloma einskonar upphitun fyrir það. Ljóst er að fjölmarga aðdáendur Gus Gus hlakkar til að heyra nýtt efni frá sveitinni og lofar Biggi aðdáendum að spila það á morgun. Sveitin kemur einnig fram á Iceland Airwaves í byrjun nóvember. Thor, eða Þórhallur Skúlason, er þekktur sem prímus mótorinn á bak við íslensku plötuútgáfuna Thule Records. Thule Records hefur risið úr dvala upp á síðkastið og ferðast Þórhallur þessi misserin út um allan heim og spilar á vinsælum klúbbum.Hér eru nánari upplýsingar um kvöldið. Hægt er að fá forsmekkinn með því að hlusta á „Electro Shock“-syrpu frá Bigga veiru hér fyrir neðan.Hér fyrir neðan má síðan heyra flotta syrpu frá Thor.
Tengdar fréttir GusGus frumsýnir myndband við fyrsta lagið af nýju plötunni Hljómsveitin GusGus, sem skipuð er þeim Bigga Veiru og Daníel Ágúst, sendir í dag frá sér myndband við lag af nýrri plötu sem kemur út í haust. 29. júní 2017 17:45 GusGus á Airwaves í ár 40 ný atriði tilkynnt fyrir tónlistarhátíðina. 10. ágúst 2017 11:36 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
GusGus frumsýnir myndband við fyrsta lagið af nýju plötunni Hljómsveitin GusGus, sem skipuð er þeim Bigga Veiru og Daníel Ágúst, sendir í dag frá sér myndband við lag af nýrri plötu sem kemur út í haust. 29. júní 2017 17:45