Óvæntasti blaðamannafundurinn á ferli Jordan var fyrir 24 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 13:00 Michael Jordan á blaðamannafundinum. Vísir/Getty 6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Michael Jordan hafði misst föður sinn um sumarið en hann var myrtur 23. júlí 1993. Í úrslitakeppninni þetta sumar höfðu líka komið fram í dagsljósið að Jordan stundaði fjárhættuspil af miklum móð og hafði hann tapað stórum upphæðum.“I don’t have anything else for myself to prove.” — Michael Jordan retires, for the first time, on this day in 1993 pic.twitter.com/8LJ2NypOdB — Darren Rovell (@darrenrovell) October 6, 2017 Það bjóst samt enginn við því að besti körfuboltamaður heimsins myndi leggja skóna upp á hillu aðeins 30 ára gamall. Það tilkynnti hann þó heiminum á þessum eftirminnilega blaðamannafundi sem varð í framhaldinu að forsíðufrétt út um allan heim. Jordan var með 32,6 stig, 6,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar og 2,8 stolna bolta að meðaltali í leik tímabilið 1992-93 en var þó ekki kosinn mikilvægast leikmaður deildarinnar. Þann heiður fékk Charles Barkley. Seinna hefur Jordan sagt frá því að hann hafi verið komið með nóg af öllu álaginu og pressunni sem fylgdi því að vera orðinn frægasti íþróttamaður heims. Hann hafi í raun verið farin að plana það að hætta árið 1992 og aukaálagið í tengslum við Ólympíuleikanna í Barcelona hafi aðeins styrkt þær áætlanir. Michael Jordan reyndi fyrir sér í hafnarbolta áður en hann snéri aftur í NBA-deildina vorið 1995. Hann hjálpaði síðan Chicago Bulls að vinna þrjá titla í röð frá 1996 til 1998 áður en hann setti skóna aftur upp á hillu. Þeir átti eftir að fara einu sinni ofan af hillunni áður en Jordan hætti endanlega fertugur að aldri.Mihcael Jordan eftir titilinn 1993.Vísir/Getty NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Michael Jordan hafði misst föður sinn um sumarið en hann var myrtur 23. júlí 1993. Í úrslitakeppninni þetta sumar höfðu líka komið fram í dagsljósið að Jordan stundaði fjárhættuspil af miklum móð og hafði hann tapað stórum upphæðum.“I don’t have anything else for myself to prove.” — Michael Jordan retires, for the first time, on this day in 1993 pic.twitter.com/8LJ2NypOdB — Darren Rovell (@darrenrovell) October 6, 2017 Það bjóst samt enginn við því að besti körfuboltamaður heimsins myndi leggja skóna upp á hillu aðeins 30 ára gamall. Það tilkynnti hann þó heiminum á þessum eftirminnilega blaðamannafundi sem varð í framhaldinu að forsíðufrétt út um allan heim. Jordan var með 32,6 stig, 6,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar og 2,8 stolna bolta að meðaltali í leik tímabilið 1992-93 en var þó ekki kosinn mikilvægast leikmaður deildarinnar. Þann heiður fékk Charles Barkley. Seinna hefur Jordan sagt frá því að hann hafi verið komið með nóg af öllu álaginu og pressunni sem fylgdi því að vera orðinn frægasti íþróttamaður heims. Hann hafi í raun verið farin að plana það að hætta árið 1992 og aukaálagið í tengslum við Ólympíuleikanna í Barcelona hafi aðeins styrkt þær áætlanir. Michael Jordan reyndi fyrir sér í hafnarbolta áður en hann snéri aftur í NBA-deildina vorið 1995. Hann hjálpaði síðan Chicago Bulls að vinna þrjá titla í röð frá 1996 til 1998 áður en hann setti skóna aftur upp á hillu. Þeir átti eftir að fara einu sinni ofan af hillunni áður en Jordan hætti endanlega fertugur að aldri.Mihcael Jordan eftir titilinn 1993.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira