Kubica klárar próf hjá Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. október 2017 19:30 Robert Kubica í Renault gallanum. Vísir/Getty Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Markmið Kubica er að snúa aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári. Hann ók 2014 árgerðinni af Williams-bílnum. Hann ók bílnum fyrst á Silerstone brautinni á Bretlandi og svo núna í dag í Ungverjalandi. Williams liðið hefur sagt að nú hafi Kubica lokið annarri árangursríki prófraun. Ekkert hefur þó verið gefið út um hvort Kubica muni taka sæti Felipe Massa hjá liðinu á næsta ári. Paul di Resta, sem ók keppnisbíl Williams liðsins í ungverska kappakstrinum í ár í fjarveru Massa, sem var með sýkingu í eyra, er einnig mögulegur kostur til að taka sæti Massa á næsta ári. Di Resta er varaökumaður Williams liðsins. Hann mun aka 2014 bílnum á morgun í Ungverjalandi. Valið virðist standa á milli þeirra tveggja til að taka sæti Massa. Kubica ók í Formúlu 1 frá 2006 til 2010 og var einn mest spennandi ungi ökumaður sinnar kynslóðar. Hann slasaðist í rallý-keppni fyrir tímabilið 2011. Hann hefur hingað til ekki séð fram á raunverulega möguleika á endurkomu í Formúlu 1. Renault liðið kveikti neistann með nokkrum prófunum á þeirra vegum fyrr á þessu ári. Það verður áhugavert að sjá hvort Kubica fái sæti á næsta ári. Formúla Tengdar fréttir Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Markmið Kubica er að snúa aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári. Hann ók 2014 árgerðinni af Williams-bílnum. Hann ók bílnum fyrst á Silerstone brautinni á Bretlandi og svo núna í dag í Ungverjalandi. Williams liðið hefur sagt að nú hafi Kubica lokið annarri árangursríki prófraun. Ekkert hefur þó verið gefið út um hvort Kubica muni taka sæti Felipe Massa hjá liðinu á næsta ári. Paul di Resta, sem ók keppnisbíl Williams liðsins í ungverska kappakstrinum í ár í fjarveru Massa, sem var með sýkingu í eyra, er einnig mögulegur kostur til að taka sæti Massa á næsta ári. Di Resta er varaökumaður Williams liðsins. Hann mun aka 2014 bílnum á morgun í Ungverjalandi. Valið virðist standa á milli þeirra tveggja til að taka sæti Massa. Kubica ók í Formúlu 1 frá 2006 til 2010 og var einn mest spennandi ungi ökumaður sinnar kynslóðar. Hann slasaðist í rallý-keppni fyrir tímabilið 2011. Hann hefur hingað til ekki séð fram á raunverulega möguleika á endurkomu í Formúlu 1. Renault liðið kveikti neistann með nokkrum prófunum á þeirra vegum fyrr á þessu ári. Það verður áhugavert að sjá hvort Kubica fái sæti á næsta ári.
Formúla Tengdar fréttir Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00
Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30