Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 12:30 Demarjay Smith og LeBron James. Mynd/Twitter Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira